Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Síða 64
eru fáir sem hafa farið þá leið að læra ekki eftir hefðbundnum að- ferðum heldur bara með því að spila sjálfir. Tim Berne er einn af þeim. Honum fannst það sjálfsagt fyrst hann spilaði á annað borð að stofna sína eigin hljómsveit, semja sína eigin músík og gefa út plötur. Og það gerði hann. Þróunin verður auðvitað hröð- ust fyrst, meðan maður er að byrja að spila. Síðan verður sífellt erfið- ara að koma auga á minnstu fram- farir. Maður er líka alinn upp við að gera miklar kröfur til sjálfs sín. Hjá mér fór það út í hreinar öfgar, sjálfsgagnrýnin fór að hafa neikvæð áhrif. Mér fannst allt sem ég gerði hræðilegt, í besta falli sæmilegt. Þetta breyttist þegar ég kynntist Skúla úti í Bandaríkjunum. Hann hafði mun jákvæðara viðhorf. Ég áttaði mig á því að ég yrði að venja mig af þessum ósið. Og ég held þegar ég hugsa til baka að ég hefði getað farið jákvæðari leið með því að gera meira út á sjálfa spilagleðina. Hiltnar kláraði FÍH-skólann 1987 og fór til Bandaríkjanna til náms í Berklee-jazzskólanum í Boston — og hljóp á vegg: — Ég var búinn að vera að spila hérna heima og hélt að ég gæti eitthvað. En það var mjög sláandi að koma út og heyra fólk á sama aldri og ég eða jafnvel yngra sem var orðið þroskaðir hljóðfæraleikarar. Mér fannst ég vera lélegasti gítarleikari á jörðinni. Fyrsta önnin var erfið. Ég æfði mig mikið, reyndar allan tíma minn í Boston og þorði aldrei að koma nálægt Delfayo Marsalis og þessu aðalliði í skólanum. Fyrstu tvö árin mín í Berklee var þar ráðandi mjög sterk bebob-lína. Síðan urðu algjör umskipti. Þá komu Jim, Chris, Kurt Rosenwinkel gítarleikari (sem nú er í Human Feel og leikur líka með Paul Motian) og Seamus Blake sem voru að spila nýrri og frjálsari tegund af músík. Þá gat ég ekki á mér setið lengur og fór að blanda geði við fólk. Ég kynntist meðal annars Jill Seifers söngkonu sem ég hef spilað með hér á landi og Dan Rieser sem líka hefur komið hingað. Þessi seinni tvö ár í Berklee voru mjög skemmtilegur tími og ég lærði mikið af þessu fólki. Það er hvetjandi að vera innan um aktíft og hæfileikaríkt fólk. 62 TMM 1996:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.