Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 78
aldarinnar eru afleiðing fyrri heimsstyrjaldarinnar. Og þó að saga vísinda á 20. öld eigi sér ekki eins djúpar rætur í stríðinu og þróunin á flestum öðrum sviðum, ætti það að vera augljóst að rekja megi framfarir í vísindum til kröfunnar um allsherjar stríð, þ.e.a.s. til þeirra krafta sem leystir voru úr læðingi í fyrri heimsstyrjöldinni og hinnar sem fylgdi á eftir. Það má því leiða gild rök að því að 1914 hafi verið upphaf nýs tímabils og jafnframt undanfari þeirra umbyltinga sem síðar urðu. En hvað þá um endalok tuttugustu aldar hinnar styttri? Það sem gerðist á tímabilinu 1989 til 1991 táknaði endalok þeirrar hugmyndafræði og stjórnmálastefnu sem telja verður áhrifamestu viðbrögðin við fyrri heimsstyrjöldinni. En til þeirra má rekja fordæmislausan klofning alþjóðasamfélagsins sem bæði beint og óbeint mótaði gang veraldarsögunnar. Á því leikur ekki nokkur vafi að brotthvarf þessa sögulega afls hefur breytt allri stöðu heimsmála. Sú stað- reynd að við lifum á tímabilinu eftir fall kommúnismans er ekki síður mikilvæg—líklega mikilvægari—en títt nefnd áhrif þess að lifa á eftirlendu- tímabilinu (hugtakið er sótt til Ástráðs Eysteinssonar). Það að nauðsynlegt sé að undirstrika þetta til að andmæla viðteknum skoðunum segir okkur nokkuð um það hvernig tuttugustu öldinni hinni styttri lauk: það er sláandi hve miklu tómlæti mikilvægir atburðir hafa mætt. Það er almennt viður- kennt að ályktunum stjórnmálamanna af hruni kommúnismans og því sem í kjölfarið fylgdi er í meira lagi ábótavant; en viðbrögð menntamanna eru jafnvel enn léttvægari. Þótt ekki skorti rit um umskiptin í átt til kapítalisma og lýðræðislegrar frjálshyggju (sumir tala jafnvel um „umskiptafræði" í stað ,,Sovétfræða“), er greinileg almenn tregða við að fjalla um reynsluna af kommúnismanum sem slíka og sögulegt mikilvægi hennar. Hægt er að hreyfa þeim andmælum að þetta sé ekki mögulegt nema í samhengi við túlkun á tímabilinu sem ég hef verið að fjalla um. En þá skiptir þetta atriði einnig máli því það er mikilvægasta viðmiðið þegar slíkar túlkanir eru metnar — og gefur um leið tilefni til að kvarta yfir umræðunni eins og hún er. Við virðumst sem sagt hafa gild rök fyrir því að líta á tuttugustu öldina hina skemmri sem sérlega auðkennilega og sjálfstæða sögulega heild. Og þá verður augljóst hvaða málaflokkar og spurningar ættu að vega þyngst þegar gerð er grein fyrir ffamvindu hennar auk þess sem nokkur óánægja vaknar með hvernig nú er almennt tekið á málinu. Með þessa fýrirvara í huga ætla ég að gera stutta athugasemd við mikilvægasta einstaka framlag hingað til á þessu sviði, bókina „Öld öfga“ eftir Eric Hobsbawm, og nota hana sem útgangspunkt til frekari hugleiðinga um sama efni. Þar sem ég ætla mér að gagnrýna sumt í röksemdafærslu Hobsbawms tel ég rétt að byrja á að setja þá gagnrýni í samhengi: þetta er stórvirki, óvenjulega yfirgripsmikið og gott 76 TMM 1996:2 X
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.