Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 99
sem fólkið hefur fundið upp til að verja sig með, færir það í enn rammgerðari fjötra og það í orðsins fyllstu merkingu í sýningu La Fura dels Baus. Eina leiðin til varnar er að stilla sér upp berstrípaður frammi fyrir sögunni og uppruna sínum, eins og spámenn gamla testamentisins kröfðust þess að fólkið stillti sér upp nakið fyrir augliti Guðs, í allegórískri merkingu auðvit- að. Æ já, manni verður óneitanlega hugsað til lukkulega villimannsins hans Roussau og þess hvort þessi rómantíska heimssýn er hugsanlegt svar nútíma- mannsins við þeim vandamálum sem blasa við í lok 20. aldarinnar, þegar draumurinn um að sigrast á náttúrunni virðist vera að breytast í hálfgerða mengunarmartröð, ekki aðeins umhverfismengun, heldur líka hugarfars eða myndmengun, þar sem sífellt verður erfiðara að greina milli veruleika og sýnar, þess sem maður fær miðlað og þess sem maður hefur sjálfur upplifað og hugsað. Og það er ekki síst hvernig La Fura dels Baus notar tæknina, til að sýna hversu varasöm hún getur verið, sem gerir M.T.M. að áhugaverðri sýningu. Tökumaðurinn fylgist sífellt með, án þess þó að grípa nokkurntíma inní, en þær myndir og þær upplýsingar, hvort heldur það eru nú tilbúnar dagblaðaúrklippur um eitthvað sem gerst hefur í salnum eða annað, sem birtist á sýningartjaldinu, stangast oft á tíðum á við það sem maður hefur séð eða telur sig hafa séð, því á endanum er maður alls ekki viss hverju maður á að trúa eða hvað maður hefur eiginlega séð og upplifað í allri þessari kaótík af músík, hávaða, kössum, leikurum, myndum og fólksþvögu sem maður er að hrekjast fram og til baka í. Og einhverntíma hefur maður fengið nóg, þegar þessi eilífa hringrás uppbyggingar og niðurrifs er farin að verða endurtekningu sem maður sér fyrir. Ekki ósvipað mynd af manni sem birtist alltaf öðru hvoru á sýningartjaldinu, þar sem hann stendur nakinn og yfir hann hellast sjónvarpstruflanir sem þurrka smám saman út stærri og stærri hluta myndarinnar, þar til hann, eða öllu heldur myndin af honum, hverfur í sjónvarpstruflunum í lok sýningarinnar. Kvöldið endar eins og það byrjaði, þar sem rýmið er eins og diskótek með psychadelískum myndum á sýning- artjaldinu. Og maður gengur út í nóttina og Tiergarten, hálfuppgefinn í öllum skynfærum og hugsar með sér „ekki svo slæmt, alls ekki svo slæmf‘, vitandi fyrir víst að sennilega er þetta í síðasta sinn sem maður fer í Tempodrom, að valdið mun innan skamms halda endurinnreið sína í þennan gamla veiði- garð Prússakonunga og hrekja fólkið sem heldur þar til á heitum sumardög- um burt. En Sigursúlan mun áfram standa bísperrt í garðinum miðjum, með engil á toppnum sem heldur á sigurkransi í annarri hendi en spjóti í hinni. Tákn hins endursameinaða valds Þýskalands. TMM 1996:2 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.