Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Síða 109
Gísli Sigurðsson Til hvers fjöllum við um bókmenntir? Þegar tveir menn hittast fyrir jólin og geta ekki látið sér detta í hug að skálda neitt skemmtilegt má reyna að byrja á þessu hér: ‘Það eru alltaf að koma út bækur.’ ‘Jájá,’ segir þá viðmælandinn og spyr: ‘Hefurðu lesið eitthvað af þeim.’ ‘Ja, ég var að lesa þarna . . .’ einhverja bók sem er tilgreind. ‘Já, og hvernig fannst þér hún?’ ‘Ja, mér fannst hún nú ágæt’ eða Téleg’ og svo eru settar á mislangar ræður eftir því sem menn geta og við á. Kannski eru þessir tveir vinir svo heppnir að hafa báðir lesið sömu bókina og geta þá skipst á skoðunum um hana. Þannig talar fólk saman um hugsanir sínar og reynslu með útgangspunkt í tiltekinni bók. Sams konar umræða fer fram í fjölmiðlunum. Höfundar tala um verkin sín með þeim sígilda fyrirvara að þeir geti nú ekki sagt um hvað þau séu og því hafi þeir skrifað heila bók, og sérlegir óháðir og til þess ráðnir lesarar, svonefndir ritdómarar, eru fengnir til að segja undan og ofan af lestri sínum og viðbrögðum við einstökum skáldverkum, með heldur meiri rökstuðningi en ætla má Jóni og Pétri á horninu. Nokkru seinna færist umræðan í enn rækilegra form á síðum tímarita þar sem bitastæðustu verkin eru lesin ofan í kjölinn, og í skólum landsins eru nokkur úrvalsverk tekin til sérstaks lesturs og umræðu; sum lifa jafhvel af árið, verða árlegt kennslu- og umræðuefni, fylla lestrarbækur og lenda í hringiðu framhaldsgreinaskrifa í tímaritunum þar sem sjálfskipuð gáfumenni í gervi bókmenntafræðinga halda áfram að velta sér uppúr skáldverkunum, höfundum þeirra til lítillar gleði; sjá kannski eitthvað í þeim sem þeir áttu ekki að sjá og á því ekki að vera þar þó að þeir sjái það. Og þar með hafa lesendur eignað sér verkin og tekið að lesa þau með sínum hætti, án þess endilega að fylgja ímynduðum leiðbeiningum höfundanna um réttan skilning. Við rekjum upphaf okkar siðmenningar tii þeirrar stundar er Grikkinn Þales leit upp ffá verki sínu og fór að hugsa um heiminn. Og eitt af því sem varð snemma á vegi hugsunar sporgöngumanna hans voru orðlistaverkin þannig að eldú leið á löngu áður en einn helsti hugsuður grískrar fornaldar, Aristóteles, skrifaði fyrsta bókmenntafræðiritið, Um skáldskaparlistina. Og hér á landi höfðu menn eldd haldið lengi á penna áður en þeir skrifuðu fyrstu TMM 1996:2 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.