Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 114
taka sér skemmri tíma og umfjöllun þeirra ber þess oft merki að standa nær formlegum samræðum en þaulhugsaðri fræðiritgerð. Þessi hraði nægir þó gagnrýnendum ekki til að afsaka óvandaða umfjöllun og kenna um tíma- skorti. Þó að menn þurfi að vera stuttorðir er ekki þar með sagt að þeir geti ekki verið gagnorðir og hugsað heila hugsun til enda. Til eru þeir sem halda að starf bókmenntafræðinga, og þá sérstaklega þeirra sem viðra skoðanir sínar á nýútkomnum bókum í nafni gagnrýni, eigi að líkjast starfi garðyrkjumanna sem ganga um með klippur, hrífur, sláttu- vélar og önnur verkfæri til að halda görðum húsbænda sinna snyrtilegum. Á sama hátt eigi bókmenntafræðingar að ráfa um í stórum heimi bókmennt- anna og sjá um að allt sé í röð og reglu, og bestu verkunum haldið á loft þannig að þau komist greiðlega í hendur hinna lesfúsu. Frumkvæði þessara fræðimanna sé eins og hvert annað öfugmæli því að bókmenntirnar hljóti að koma fyrst og síðan fræðin um þær. Rétt eins og garðurinn kemur fyrst og síðan garðyrkjumaðurinn. Eða hvað? Gallinn við þessa aðferð er sá að það er ómögulegt að leggja svo algilda mælikvarða á bókmenntaverk að þau séu hreint út sagt góð eða vond. Það er ekki hægt að raða þeim uppí flokka eins og bílum sömu tegundar þannig að sú gerð sem hefur flestar dyr, stærstu vélina og flest hestöfiin er ótvírætt best — og dýrust. Mat á skáldverkum verður seint njörvað niður með þeim hætti þrátt fyrir tilraunir til að ganga að þeim með eyðublað og finna út hvort vel sé að verki staðið eða ekki með því að athuga byggingu, sjónarhorn, persónusköpun og hvað það nú er sem fólki er kennt að felist í nákvæmum bókmenntalestri. Niðurstaðan af slíkri matsaðferð hefur oftar en ekki orðið sú að ef hver liður er nógu flókinn þá jafngildi það góðri sögu. Ef söguþráður er í graut, sjónarhorn afar breytilegt og persónur mjög margbrotnar hljóti það að merkja að höfundur hafi heldur betur vandað sig og útkoman sé því gott verk. Nú gæti að vísu orðið vandasamt að finna einhvern til að mæla þessari röksemdafærslu bót, enda er hún nokkuð afbökuð í minni útfærslu, en þó felst í henni það sannleikskorn að margir hafa haft þá trú að hægt sé að nota eina ákveðna aðferð til að skera upp bókmenntaverk og komast að því hvort innviðir þess séu traustir eða feysknir og fúnir. Samræða um skilning og túlkun Sú spurning sem við getum spurt okkur snýst um það hvort ekki sé einhver misskilningur í því fólginn að markmið bókmenntarýnisins sé að leggja gæðamat á einstök verk, og að samræður um bókmenntir snúist þá um 112 TMM 1996:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.