Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 127
fram í síðari hluta sögunnar þegar Ijóst verður að „skáldið með dökku augun“ (133) er að semja textann, því lesandi hans og viðmælandi og væntanlega ást- kona, leikur undir á píanó, tónverk er einnig skírskotar til hins píanóleikarans, sem hafið fékk. Leikur hennar öðlast sitt myndgildi í eftirfarandi lýsingu: Dagur, nótt, hvað dylst í djúpinu? segir konan hátíðlega einsog upp úr bók og horfir á nótnaskriftina dofna, renna burt einsog hún hefði blotnað, og blaðið bylgjast í stað þess að verða slétt með hvítu snælandi, og það bjarmar eitthvað undir því og fer að skína í gegn; fyrst gulnar það líkt og skinnhandrit og týnd skriftin, nei það verður glært, það verður gagnsætt, það verður sjór með hægri öldu. Það verður næstum slétt yfirborð sjávarins í höfhinni, næstum alveg slétt, svo fer að gárast kringum áleitinn punkt sem rýfur vatnflötinn, tveir stautar koma upp, gildna báðir, og það eru tær; og þar er maður [...] (123) Hún fylgir „vitrun myndspunans" í leik sínum en á sama tíma er skáldið að fást við tungumálið. „Það var einsog hvort væri í sínu hólfi tíma og rúms en tengd- ust saman í þessari mynd í sundurlyndri leit, og ekki sýnt að saman næði að fara; unz hún lét snöggt neglurnar skella á hvítum tönnum hljómborðsins án þess manninum sæist bregða þó aðeins brygði því fýrir að hann gripi andann á lofti; einsog hann hefði fundið orð eða fléttu til að nýta í vaxandi mynd [...]“ (124). Þannig leita þau hvort annars í djúpi tóna, mynda og orða, í því djúpi sem vitund mannsins er. 1 þessu efni má segja að Thor haldi tryggð við arfleifð módernismans. Því þótt módernískir höfundar kollvarpi hefðbundnum að- ferðum við að tjá einstaklingsbundið vitundarlíf, þá er það einmitt oft gert til að veita innsýn í vitundardýpi og tilvist- arhöf sem veruleikinn hefur haldið effir þótt mannskepnan hafi verið rænd eilífð himinsins. Launhelgarnar kann að vera að finna í arfi hámenningar eins og hjá T.S. Eliot og Ezra Pound, í minningun- um eins og hjá Marcel Proust, jafnvel inni í sjálfum hversdeginum, einsog hjá Franz Kafka, James Joyce og Virginiu Woolf, eða í þögninni líkt og hjá Beckett — þó leynist alls staðar smuga fyrir tungumálið að sækja feng í djúpið. Gjarnan er talið að hinn svokallaði póst- módernismi byggist meðal annars á höfnun slíkra „goðsagna“; undir einu yfirborði menningar og vitundar sé ein- ungis annað yfirborð og þannig lag af lagi (en ef til vill má einnig þar sjá djúp í mótun ...). Ekkert rými gefst hér til að ræða veru- fræði yfirborðsins og djúpsins svo sem vert væri. Þó má spyrja hvort ekki hljóti að vera að minnsta kosti tóm undir ein- hverju yfirborðinu. Og tómið er einmitt eitt form djúpsins í verkum Thors, tómið kallar á myndir. Örvænting tón- listarmannsins birtist meðal annars þegar myndir þær sem vakna höfða eldd til hans. „Þær gátu ekki gert tómið neitt annað en tóm.“ (24). Um heyrnarlausa manninn segir svo: „Hann er fýrir utan til þess að komast innar, sjá djúpin opn- ast. Og þau djúp eiga stað í honum sjálf- um, jafnframt því að vera utan um aEt sem ffá honum er tekið.“ (62-63). Þessi djúp eru einsog hafið og hafið getur af sér myndir sem eru einsog tónlist, einsog dans, einsog orð í tvílýsi. Ástráður Eysteinsson Játningar minningasafnara Þorsteinn frá Hamri: Það talar í trjánum. Iðunn 1995 Titill nýrrar ljóðabókar Þorsteins frá Hamri, Það talar í trjánum, er sóttur í ljóðið „Útskúfun“ seint í bóldnni (57). Þetta er áleitið ljóð, minnisstætt, mynd- TMM 1996:2 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.