Skírnir

Árgangur
Tölublað

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 194

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 194
RITFREGNIR Einar Ól. Sveinsson: íslenzkar bókmenntir í fomöld I. — Almenna bókafélagið gaf út. Reykjavík 1962. f formála fyrir þessari nýútkomnu bókmenntasögu sinni, fslenzkum bókmenntum í fomöld, greinir Einar Ólafur Sveinsson frá þvi, að hann muni í riti þessu fjalla um „íslenzkar bókmenntir í fomöld, frá upphafi fslands byggðar og nokkuð fram yfir lok þjóðveldisins", og á kápu bókar- innar getur að lesa, að verkið allt sé áætlað í þrem bindum. En höfundur hefur í þessu fyrsta bindi ekki komizt yfir meira en yfirlit kveðskapar og Eddukvæði. Þrátt fyrir það er bindið töluvert á 6. hundrað bls. að lengd, og eftir því að dæma virðist höfundur nauðbeygður til að semja a. m. k. jafnstórt rit og hina miklu dönsku bókmenntasögu Finns Jónssonar (um 1630 bls.), til þess að samræmi verði milli bókmenntategunda. Að vonum vaknar sú spuming, hvort ekki hefði mátt sleppa einhverju eða stytta, en þá vandast málið. f upphafi bókar sinnar fjallar höfundur um víkingaöld, landnámsmenn, nýtt þjóðfélag og rúnir; allt þetta er ómissandi. Hinar endalausu bollaleggingar fræðimanna um forsögulegar rætur hetjukvæða em frá Þjóðverjum komnar, er lögðu allt kapp á að tengja hetjukvæðin við þýzka sögu og þar með eigna sér kvæðin að nokkm eða öllu leyti. Þetta minnir nokkuð á þann áhuga, sem menn sýndu „fortil- veru“ fslendingasagna. Ég er helzt á þvi, að farg þýzkra rannsókna valdi því, að höfundur hefur þrætt þetta um of. Og ég er ekki frá því, að kafl- inn um hetjukvæðin hefði orðið enn ánægjulegri aflestrar, ef minna hefði farið fyrir þessu, því að miklar hugleiðingar em tafsamar við lestur. Með þessu er ég alls ekki að segja, að forsaga hetjukvæðanna sé ekki frásagnar- verð eða rannsóknarvirði, einkum fyrir þær þjóðir, sem hafa glatað að mestu eða öllu hetjukvæðum sínum og þurfa að sækja vitneskju um þau í annálaklausur eða króníkur og skálda í eyðurnar, ef svo ber undir, en þessi forsaga á að minum dómi að mjög takmörkuðu leyti heima í íslenzkri bókmenntasögu. Ekki ber þetta svo að skilja, að höfundur takmarki ekki á neinn hátt það efni, sem lýtur að forsögu hetjukvæða, heldur aðeins svo, að mér þykir ekki nóg að gert. En þetta er í eðli sínu aðeins matsatriði. Og segja má, að góð bók sé aldrei of löng. Úr því að Einar hefur í hyggju að rita alla sögu fornra bókmennta, var ástæða til að fylgja bókinni úr hlaði með nokkmm aðfaraorðum, þar sem gerð hefði verið grein fyrir ýmsum atriðum mikilvægum. Hvað felst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1963)
https://timarit.is/issue/385835

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1963)

Aðgerðir: