Skírnir

Árgangur
Tölublað

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 208

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 208
196 Ritfregnir Skirnir runa. Grape heldur, að hér sé skrifuð (hugsunarlaust) upp gömul klausa, eftir ritaðri heimild og án þess þetta varði Uppsalabók. Það þykir mér þó alveg með ólíkindum, að skrifarinn hefði ritað annars manns nafn sem eiganda bókar sinnar. Villuletrið sýnir, að skrifarinn hafi ekki ver- ið að skrifa markleysu tóma. Grape bendir á, að i klausunni sé skrifað c í staðinn fyrir k, sem ævinlega sé í texta Uppsalabókar. Nú má vel vera, að skrifarinn fari eftir skráðri klausu, en eins og fyrr var sagt, er harla ólíklegt, að hann eigni bók sina öðrum manni (nema hann sé þá að gefa hana öðrum manni). En c í staðinn fyrir k má líka skýra öðruvísi. Ef hann hefði skrifað k, gat það merkt hvort sem vildi k eða i, t. a. m. mkk, þkk, og gat það valdið ruglingi í lestri, en allt var skýrt, ef c var að gömlum sið skrifað fyrir k. Á nokkrum fleiri stöðum virðist mér Grape hafna að taka til ræki- legrar rannsóknar athuganir fyrri fræðimanna, svo sem Jóns Sigurðsson- ar um að eftirrit af Uppsalabók hafi verið gerð í Dölum á seytjándu öld; einnig hefði verið vert að skyggnast nánar eftir Þorláki presti þeim, sem talinn er eigandi á 64. bls. Hins var ekki að vænta, að Grape færi út í spázíukrot o. þ. h., svo framarlega sem það varðaði ekki augljóslega feril handritsins. En þess er að vænta, að vandlega verði allt slikt kannað og með öllum þeim tækjum, sem nútíðin á yfir að ráða, þegar skrift handritsins verður tekin til rannsóknar. Finnur Jónsson hefur lesið sumt gamalt krot, þar á meðal upphafsvisuorð Rigsþulu, sem hér er rétt, en rangt í Ormsbók. Á 19. öld fundu menn, að sumt hið yngra, t. d. á bls. 36 og 37, er „ex cantilenis", en ekki virðast menn hafa lagt mikla rækt við það á þeim tíma. Jón Helgason hefur nokkuð við þetta átt, og er í ritgerð Grapes (bls. 15) vitnað til þess, að hann hafi lesið á bls. 42 orðin „Vísir gisti vondsligt kíf“, sem verið hafi yfirstrikað og annað sett í staðinn. Á öðrum stað (37. bls.) las hann „Vísir nefnist Valdimar". Lá þá beint við að skyggnast eftir því, hvort ekki væri þetta úr Valdimarsrímum Þórðar á Strjúgi, en það reyndist þó ekki vera. Af lauslegum athugunum, einkum á bls. 42 og 43, þætti mér líklegt, að hér væri að ræða um brotasilfur úr rímum nokkurum af Nikulási leikara. Orðin „Visir nefnist (nútíð!) Valdimar“ kynnu að vera orð Skinn- vara jarls við Nikulás (Reykjavikur-útg. 1912, 7. bls.), meira eða minna af krotinu á 42. bls. virðist lúta að efni því, sem segir frá á 49. bls. sög- unnar, en vísumar á bls. 43 lúta að efni 50. bls. sögunnar. Af Nikulási leikara eru til þó-nokkrar rímur, og frásagnir eru um enn fleiri. Sam- kvæmt vinsamlegri fræðslu dr. Finns Sigmundssonar landsbókavarðar em flestar varðveittar rímur af Nikulási yngri en 1700. Til em í JS 32, 8vo rímur af sögu hans ortar að nokkm af manni, sem Jón hefur heitið, en að nokkru af Tómasi einhverjum, en hvergi koma þær heim við brota- silfrið í Uppsalabók. í AM 152, 8vo, er brot úr Nikulásar rímum (þó aldrei eftir Jón í Rauðseyjum?), og hefst það á 10. rímu, en lýkur í 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Skírnir

Undirtitill:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Tungumál:
Árgangar:
198
Fjöldi tölublaða/hefta:
788
Skráðar greinar:
Gefið út:
1827-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-í dag)
Haukur Ingvarsson (2019-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmennta- og menningartímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1963)
https://timarit.is/issue/385835

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1963)

Aðgerðir: