Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 19

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 19
Ferming ífjórar aldir að hlýða á trúarbragðafræðslu prestsins, eða fræða þau sjálfir.16 Hér er prestastéttinni berum orðum falið að sjá um uppfræðslu æskulýðsins. Ekki er að búast við, að prestastéttin hafi brugðizt hart við og má ætla, að prestamir hafi staðið fremur slælega í stöðu bamafræðarans framan af, enda ekki hægt um vik og við fátt annað að styðjast en þurran og knappan lagabókstaf og svo að vísu áhuga biskupa, einkum Guðbrands Þorlákssonar. Þannig er akurinn ekki í algjörri órækt, þegar þeir koma hér við land Ludvig Harboe síðar Sjálandsbiskup og Jón Þorkelsson skólameistari sumarið 1741. Þeir félagar lögðu út til Islands 1. júlí 1741 og velktust nærri 8 vikur í hafi. Mestir atburðir hafa ekki alltjent hljómsterkast yfirbragð. í farangri þeirra sendimanna var m.a. tilskipun um fermingu, „forordning áhrærandi uppvaxandi ungdómsins confirmation og staðfesting í hans skímamáð.“ Þessi tilskipun gilti í Danmörku frá 13. jan. 1736, en var látin taka gildi hér á landi með kgbr. 9. júní 1741.17 Þessi gestakoma og tilskipunin varð með svo áhrifaríkum hætti, að skiptir sköpum um fræðslu og upplýsingu almennings hér á landi. Þá er sett á og smíðað það fræðslukerfi, sem gilti hér lengi síðan og dugði á sínum tíma engu lakar en almennings fræðsla á okkar öld. Er skemmst frá því að segja, að lögfesting tilskipunarinnar og það með fermingar hér á landi er tvímælalaust einhver heilladrýgsti atburður 18. aldar með þessari þjóð og bjó að því lengi síðan. „Bama confirmation og innvígsla svo og þeirra opinbert examen og yfirheyrsla skal vera almenn regla og fullkomin skylda, sem öll böm í söfnuðinum, engu fráskildu, af hverju helzt standi og virðugleika þau em, skulu óbrigðanlega til skyldast, svo að ekkert manngreinarálit orsaki hina minnstu misklíð í samkundunni,“ 1. gr. í 2. gr. segir, að „engin böm mega confirmerast, sem eigi hafa áður gengið í skóla eða verið uppfrædd í þeim sérlegustu kristindómsins höfuðgreinum,“ en þar sem ekki em skólar, „þá skulu þau fyrst af djáknanum eða öðrum hæfum manni leiðast til að þekkja Guð, áður en þau að síðustu verða af prestinum uppfrædd í skilningi fræðanna, yfirheyrð og confirmeruð.“18 Áður en lengra er haldið hlýðir að geta helztu réttarheimilda, sem tóku gildi á 18. og 19. öld eftir að ferming var lögboðin. Kgbr. (til biskupanna) um confirmation, 29. maí 1744,19 fororning áhrœrandi ungdómsins catechisation á íslandi, 29. maí 1744;20 tilskipun um 16 Annars varð Gísli Jónsson Skálholtsbiskup, (1558-1587), fyrstur til að mæla fyrir um húsvitjanir presta hér á landi. í opnu bréfi, sem hann ritar 23. ágúst 1569, gjörir hann „góðum mönnum kunnugt" um þá ráðstöfun. Býður hann sóknarprestum „að ríða um sínar þinga sóknir og heim á sérhvem bæ þess erindis fólkið að yfirheyra, hvað það mannast í guðs orði“ og fræða það í því, sem prestinum þyki áfátt. (D.I. XV, 301). Þá er mælt svo fyrir, að „prestamir láti bömin þetta (þ.e. heilagan lærdóm), og daglega lesa yfir utan áður þau fara til sinnar vinnu eða fyrir máltíð.“ 17 Lovs. II, 227-242. 18 Lovs. II, 228. 19 Lovs. II, 505-508. 20 Lovs. II, 518-523. 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.