Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 37

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 37
Ferming í fjórar aldir í kveri sínu fyrir hendur að skýra Fræði Lúters hin minni, eins og efni stóðu til, og styðst þar að verulegu leyti við Fræðin meiri. Segist hann í formála leitast við að skýra með skiljanlegum orðum þá hluti, „sem í hinum Minna Lutheri Catechismo kenndir eru og þangað eiga að heimfærast.“ í vígsluför sinni lét Jón Ámason, biskup í Skálholti 1722-1743, prenta kver eftir sig, enda hafði hann lifandi áhuga á fræðslu bama. Fól hann prestum dreifingu kversins þegar, er hann kom heim frá vígslu og fóm þeir ekki í grafgötur um, að hann mundi hafa nánar gætur á, hvemig prestar ræktu fræðsluskyldu sína og hvemig henni væri sinnt á heimilunum. Kver hans ber heitið Spurningar út af frceðunum samanteknar handa börnum og fáfróðu almúgafólki. Kom kverið með vissu þrívegis út eftir þetta, prentað í Kaupmannahöfn 1733, 1737 og 1741, e.t.v. einnig 1727. Kverið, sem var einkum notað á Suðurlandi, gekk í daglegu tali undir nafninu Jónsspurningar. Maður hefir heitið Eiríkur Pontoppidan, fæddur í Árósum 24. ágúst 1698109. Hann varð hallarprestur í Friðriksborg 1734, árið eftir hirðprestur í Höfn, 1738 prófessor í guðfræði, 1747-1755 biskup í Björgvin í Noregi, 1755 „prókanslari“ við Hafnarháskóla og hélt því embætti til dauðadags 20. des. 1764. Pontoppidan var falið að semja kennslubók í kristnum fræðum, og kom bók hans út á Norðurlöndum 1737, Sannleiki guðhrœðslunnar í einfaldri og stuttri, en þó ánœgjanlegri útskýringu fyrir þann litla barnalœrdóm eður Catechismum hins sœla Dokt. Martini Lutheri. Skemmst er frá því að segja, að Sannleikur guðhœrðslunnar var sú bók, sem Norðurlandabúar hafa stuðzt við til undirbúnings fermingar fremur og lengur en flestar eða allar aðrar bækur. Bókin var meiður á guðfræði heittrúarstefnunnar, sem hafði mikil áhrif á trúarlíf fólks á ofanverðri 17. öld og fram eftir hinni 18. Það var og fyrir áhrif þeirrar stefnu, að ferming var yfirleitt lögboðin í löndum Lúterstrúarmanna. Kristján konungur VI. bauð með bréfí 22. ágúst 1738,110 að kver þetta, sem gekk undir nafninu Ponti hér á landi, skyldi upp tekið í Danmörku og Noregi. Hér á landi var það löggilt um sömu mundir og áréttað með bréfi konungs 9. júní 1741, sama dag og ferming var hér lögboðin. Hingað til höfðu biskupar haft umsjón með, hvaða spumingakver væm notuð, en nú verður það mál stjómvalda í umboði konungsins. Halldór Brynjólfsson, síðar biskup, íslenzkaði bókina og þótti miður til takast, þar sem fróðir menn töldu sig finna í henni 170 rangar þýðingar og 160 prentvillur að auki. Harboe hafði þessa prentun með sér, er hann kom út hingað, og var hún seinna meir kölluð Rangi-Ponti manna á meðal til aðgreiningar frá hinum eina sanna Ponta, sem seinna kom út í þýðingu Högna prófasts Sigurðssonar „prestaföður“, d. 1770. Sr. Högni hélt þýðingu Halldórs á heiti bókarinnar, Sannleiki guðshræðslunnar. Var 109 Hovedverker av den kristne litteratur, 143-145. 110 Lovs. II, 299-302. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.