Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 40

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 40
Bjami Sigurðsson hafa fellt sig við þýðingu þeirra. En að hvatningu Péturs Péturssonar fylgdu Fræðin 2. útgáfu 1878 og æ síðan í þýðingu Helga sjálfs. Helgakver eða átján kafla lcverið, eins og það var líka kallað, er enn í minnum margra, enda létu einstakir prestar læra það fram yfir 1930, og þorri íslenzkra bama lærði það utan bókar í hálfa öld, enda var varla hægt að segja, að önnur bók væri notuð eftir útkomu þess næstu tvo áratugina. Kom 12. útgáfa kversins út árið 1924. í Helgakveri fékk hvert spumingabam rækilega fræðslu um alla eiginleika guðs. En kverið lætur ekki þar við sitja, heldur fræðir spumingabamið um heilaga þrenningu, sköpun heims og manns, forsjón guðs, englana, syndina, iðmn og endurlausn, náðarmeðulin, heilagan anda, dauðann, dómsdag og annað líf. Þama er saman komin í lítilli bók fræðsla um upprunalega kenningu kristins dóms ásamt helztu fræðilegum niðurstöðum þýzkra og danskra trúfræðinga frá siðbót og fram á 19. öld. Þá hlýðir að geta þess hér, að út kom í Reykjavík 1878 bókin Suttur Leiðavísir til að spyrja böm úr bamalærdómi síra Helga Hálfdanarsonar prestaskólakennara eftir Pétur biskup. Þessi bók er 136 bls. í litlu broti. Hún kom út í 2. útgáfu á Akureyri 1888 og er í þeirri útgáfu 151 bls. Stuttur formáli höfundar fylgir, og segir þar m.a. á bls. IV.: „Þessi leiðarvísir minn má því heita nokkurs konar stafrófskver, sem kennendumir geta haft sér til hliðsjónar.“ Og enn mátti sjá lífsmark með Helgakveri um miðja öldina, er sr. Guðmundur Einarsson prófastur gaf það út í endurskoðaðri og styttri útgáfii 1944. Árið 1899 kom út í Reykjavík bókin Kristilegur barnalœrdómur eftir Thorvald Klaveness prest í Kristianíu í þýðingu Þórhalls Bjamarsonar forstöðumanns prestaskólans, síðar biskups. Kom 6. prentun kversins út 1923, og naut það allmikilla vinsælda. Klavenesskverið var talsvert styttra en Helgakver, og kölluðu sumir það af þeim sökum tossakverið, enda var tossakver Balslevs úr sögu, þegar hér var komið. Klaveness, (1844-1915), var prestur í Ósló; talinn góður predikari. Kristin barnafrœði í Ijóðum heitir bók eftir sr. Valdimar Briem, (1848-1930), síðar vígslubiskup, sem út kom í Reykjavík 1906. Bókin er 74 bls. auk efnisyfirlits og erindis, sem bókin hefst á um trú, von og kærleika. Hún er í tveimur hlutum, bls. 1-41 og 42-71. í fyrri hlutanum, sem ber heitið Kristileg trúaratriði, em 20 kaflar. í seinni hlutanum, Kristilegar lífsreglur, em 10 kaflar. Á blaðrönd em prentaðar ívitnanir í Ritninguna, oft 5-6 á hverri blaðsíðu. Allmargar ívitnanir em merktar stjömu, og ber að nema þær utan bókar. önnur kver í notkun á þessari öld em þessi helzt: Kristin fræði eftir sr. Friðrik Hallgrímsson. Sú bók kom fyrst út í Reykjavík 1931 og hefir oftsinnis verið prentuð síðan, enda var hún það kver, sem mest var notað löngum eftir útkomu hennar og er jafnvel notuð enn í dag. Námsbók í kristinfræðum handa börnum eftir sr. Böðvar Bjamason kom út í Reykjavík 1932. í formála segir höfundur m.a.: „Hugsun mín er 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.