Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 57

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 57
Kvennaguðfræði og kynbundin túlkunarfræðileg ritskýring við að læra að þetta má ekki gerast með ógagnrýnum hætti eða aðferðum sem ekki geta talist gaumgæfnar. Eins og það er merkingarlaust að tala guðfræðilega óhlutbundið og alhæfa um manninn og það sem mennskt er, án tillits til sögulegra skilyrða, þá er alveg jafn merkingarlaust og sögulega yfirborðskennt, að tala guðfræðilega eða trúarlega um konuna og hið kvenlega, við verðum að tala hlutbundið og í samhengi við vemleikann og jafnframt þannig að það sé viðkomandi kunnuglegt. Við getum ekki litið á mannvem án tillits til líkama og kyns og við getum ekki skoðað kyn sem eitthvað algilt og fast né heldur sem líffræðilegan fasta. Tákn um kyn em jafn breytilegar stærðir og félagsleg kyneinkenni vegna þess að þetta snýst um félagsleg og menningarleg gildishugtök. Þess vegna getum við snúið okkur að þeim aflhvata kynferðis sem tjáður er í skipulagi hverrar tiltekinnar tilvistunartúlkunar með því að stjóma þeim tveimur ólíku reynsluheimum sem um ræðir í þessu sambandi, ásamt þeirri valda- og verkaskiptingu sem aðgreina lífsform og vitundarmyndir veita gildi. Að einbeita sér að kyni í texta og hefð á þennan hátt, er það að spyrja um gildishugtökin og skipan þeirra í ákveðnum reynsluheimi. Eigi kynjamunurinn að njóta virðingar, á ekki aðeins að spyrja með ólíkum hætti um reynsluheim karla og kvenna heldur á að auki að spyrja ólíkra spuminga af rannsakendum og túlkendum af báðum kynjum. Við tilheymm nefhilega enn, hvert um sig, lífrými okkar sem skipulagt er félagslega eftir kynferði. Ef við mætum texta og hefð með okkar eigin hugsýnir um jafnrétti og frelsi, eigum við á hættu að enda í þeirri útleggingu sem hindrar dýpri og gagnrýnni innsýn í þýðingu kynjamunarins fyrir safnaðarlíf og háttalag kirkjunnar — ekki aðeins á tíma Nýja testamentisins, heldur á okkar tímum. Og með helberri hughyggju um óskaástand getum við þannig gert meiri skaða en gagn og eigum á hættu að hylja eða skýra á brott kynjamis- mununina í kristni og kirkju í staðinn fyrir að afhjúpa hana með gagnrýnum hætti. Það er vel mögulegt að hið trúvamarlega túlkunarverkefni sé nokkm jákvæðara og sé ótvíræðari viðurkenning konum en það sem ég tala hér fyrir. Þrátt fyrir það tel ég ekki að kristin trúvöm sé leiðin sem kvenna- guðfræðinni ber að fara. Sé á heildina litið, tel ég ekki að það sé verkefni kvennaguðfræðinnar að afnema kynjamismunun með því að fást við texta og hefð, heldur hitt að afhjúpa hana með gagnrýnum hætti. Því fremur sem þessi vinna er unnin með gagnrýninni samkvæmni og aðferðafræðilegri gaumgæfni, þeim mim meiri em möguleikar á því að við lærum, ekki aðeins að grandskoða orsakir kynjamismununar en að auki verðum við fær um að setja okkur í andstöðu við neikvæðar hliðarverkanir. Það kann vel að vera hæversklegt takmark að helga sig verkeftium kvennaguðfræðinnar en á móti kemur, hvað mig varðar, að það er raunsætt. (Þýðinguna gerði Þórir Jökull Þorsteinsson, stud. theol.). 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.