Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 59

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 59
Gunnar Kristjánsson Lútherska þjóðkirkjan Um tvíþættan kirkjuskilning í lútherskri guðfræði Fyrirlestur í málstofu Guðfræðideildar 31. jan. 19891 Inngangur Þegar lútherskur kirkjuskilningur er til umfjöllunar er oft vitnað til þessara orða Lúthers um kirkjuna: „Hvert sjö ára bam veit hvað kirkjan er, nefnilega hinir heilögu trúuðu og sauðimir sem þekkja rödd hirðis síns.”2 Margir guðfræðingar hafa öfundað þetta sjö ára bam sem siðbót- armaðurinn þóttist geta bent á vegna þess að kirkjuskilningur Lúthers er ekki sá hluti guðfræði hans sem hann gerði best skil.3 Lútherska þjóðkirkjan einkennist af sérstakri tvíþættingu sem gerir það að verkum að hún er annars vegar opin og breið. En á hinn bóginn er hún líka föst fyrir og eindregin, samfélag eldhuga. Frá þessu er íslenska kirkjan engin undantekning. í þróun íslensku kirkjunnar hefur annar þátturinn þó þroskast á kostnað hins eins og þessu erindi er meðal annars ætlað að sýna fram á. Markmiðið er að skilgreina íslensku þjóðkirkjuna og greina vanda hennar nú um stundir og reyna að benda á leiðir til bóta sem gætu jafnframt verið vísir að kirkjustefnu komandi ára. í 62. grein stjómarskrárinnar segir: „Hin evangelíska lútherska kirkja skal vera þjóðkirkja á íslandi og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vemda.” Hér er greinilega talað um kirkjuna sem þjóðkirkju. í raun ætti að standa hér ríkiskirkja því að íslenska þjóðkirkjan er ríkiskirkja sem fellur undir valdsvið kirkjumálaráðherra og er undir kirkjumála- ráðuneytið sett. Úr ríkissjóði greiðast meðal annars laun presta og rekstur biskupsstofu. Hér verður ekki farið nánar út í skilgreiningu á hugtakinu ríkiskirkja. Ríkiskirkja og þjóðkirkja er hins vegar sitt hvað. Þjóðkirkjuhugtakið er ekki eldra en svo að það var fyrst notað af þýska guðfræðingnum Friedrich Schleiermacher 1822/23 og þá sett fram sem baráttuhugtak en ekki sem lýsing á kirkjunni. Þegar þetta hugtak er sett fram er kirkja og samfélag ekki lengur ein heild eins og á tímum Lúthers heldur hefur iðnvæðing og önnur samfélagsþróun haft í för með sér aðskilnað þama á milli. I guðfræði Schleiermachers er þjóðkirkju- hugtakið því „guðfræðilegt áætlunarhugtak”.4 Það má því skilja sem hugtak sem átti að nýtast í ákveðinni siðbót innan kirkjunnar á 19. öld. Nú 1 Fyrirlesturinn var endurskoðaður í mars 1992 og tók þá nokkrum lítils háttar breytingum. 2. Dietrich Rössler, Grundríss der Praktischen Theologie, Berlin 1986, bls. 243. 3. Kirkjuhugtak Lúthers er fram á þennan dag umdeilt atriði í guðfræði hans, Rössler, bls. 244. 4. Wolfgang Huber, Kirche, Beriin, Stuttgart 1979, bls 169. 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.