Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 69

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 69
Lútherska þjóðldikjan Stefnumótandi fyrir margar kirkjudeildir var samþykkt Alkirkju- ráðsins 1961 um kirkjuna þar sem hún er skilgreind sem „boðandi kirkja”, þar sem hlutverk hennar sé ekki einfaldlega að vera heldur einnig a(Sfara, hún á ekki aðeins að kalla til sín heldur miklu heldur að fara með boðskapinn (í verki og orði) út til mannanna. Af þessu leiddi afar kraftmikinn kirkjuskilning sem hafði í för með sér áberandi mikla virkni kirknanna á ýmsum sviðum þjóðlífsins.32 Samandregið Á síðari hluta þessarar aldar hefur menningarguðfræði Tillichs og hin pólitíska guðfræði Bonhoeffers haft afgerandi áhrif innan lútherskra kirkna og annarra mótmælendakirkna. í báðum tilvikum er meginhugsunin sú að kirkjan hafi ábyrgu mótunarhlutverki að gegna í sínu samfélagi. Henni ber að móta mótendur samfélagsins, hún ber þunga siðferðislega og þar með pólitíska ábyrgð, henni ber að standa vörð um rétt og velferð hinna smæstu. Kirkjan getur aldrei firrt sig ábyrð, hún getur aldrei verið hlutlaus. Hið sama gildir um sérhvem kristinn einstakling. C. Um íslensku þjóðkirkjuna33 Þjóðkirkjan á sér bæði sterkar og veikar hliðar. Á okkar landi hlýtur hún að teljast óvenjulega sterk í sessi þegar litið er á rannsóknir þar að lútandi, ekki hvað síst þegar á það er horft hversu almenn þátttaka er í helgiathöíhum. Það á reyndar ekki við um sunnudagsguðsþjónustuna. Það er hins vegar merki um sofandahátt að gagnrýnin umræða skuli ekki vera meiri „innan” kirkjunnar, t.d. meðal presta, um þessi aukaverk sem þeir vinna (skímir, giftingar, útfarir, fermingar). Erlendis, þar sem aðstæður em svipaðar, hafa menn miklar áhyggjur af hrynjandi sóknaskipan, af skímum fyrir foreldra sem sinna í engu trúarlegu uppeldi bama sinna (í Þýskalandi er t.d. talað um „skírða heiðingja”, böm sem em skírð en 32 Huber, bls. 176: Um hin póliu'sku viðhorf Bonhoeffers. Hann skilgreinir samskipti kirkju og ríkisvalds á þennan hátt: - Kirkjunni ber að spyija ríkisvaldið hvort aðgerðir þess og athafnir séu ábyrgar sem stjómvaldsaðgerðir. Með því gerir hún ríkisvaldið ekki ómyndugt eða óábyrgt heldur kallar það til þess að meta verk sín í ljósi þess sem er óumdeilanlegt hlutverk þess: að sjá um að réttíæti og fríður haldist í samfélaginu. - Kirkjunni ber í öðru lagi að fara til hjálpar fómarlömbum ríkisins jafnvel þótt þau tilheyri ekki kirkjunni. Líknarþjónusta er sem sagt hluti af pólitískri ábyrgð kirkjunnar. - í þriðja lagi ber kirkjunni að grípa til beinna pólitískra aðgerða þegar ríkisvaldið bregst hlutverki sfnu að varðveita réttíæti og fríð í samfélaginu. Þá ber henni ekki lengur aðeins að bjarga fómarlömbunum undan hjólinu heldur stöðva hjólið sjálft. 33 Hér skal bent á fleiri ritgerðir höfundar um íslensku þjóðkirkjuna: Gunnar Kristjánsson: "Sjálfsmynd íslensku þjóðkirkjunnar", Kirkjuritið 3-4/1989, bls. 5-15; "Safnaðaruppbygging. Framsöguerindi á Prestastefnu 1989", Kirkjuritið 3-4/1989, bls. 49-62; "Um karismatisku hreyfinguna". Kirkjuritið 1/1991; "Prestar á vogarskálum. Um endurminningar presta", Andvari 1989; "Guðsmenn og grámosi". Um presta í íslenskum bókmenntum, Andvari 1987. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.