Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 87

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 87
Formgerðargreining í málvísindum og bókmennrnm sem forsenda ritskýringar Frakklandi, A. J. Greimas, en nýjatestamentisfræðingar hafa m. a. beitt formgerðargreiningu hans á dæmisöguna um týnda soninn.5 A. J. Greimas þykir ekki í öllu tilliti auðskilinn, þar sem hann reynir að þróa nýtt hugtakakerfi í tengslum við brautryðjandastarf sitt í greiningu formgerðar merkingarinnar. Hann leitar víða fanga í þróun greiningakerfis síns. Forsendur hans er m. a. að finna í sögu þróunar formgerðastefnunnar. Það er því nauðsynlegt til skilnings, að stikla á nokkrum áföngum í þeirri sögu.6 Margt það, sem hér verður rakið, er ennfremur mikilvæg forsenda bæði nýrýninnar (e. New Criticism)7 fyrr á öldinni og viðtökurýninnar í nútímanum (e. Reception Criticism), sem tekur tillit til boðskipta- kringumstæðnanna, túlkunar viðtakandans/lesandans, svo og af- gerðarstefnunnar (e. Deconstruction),8 sem felur í sér vissa efasemdir um forsendur formgerðargreiningarinnar frönsku. Vitneskja um þróunarsögu formgerðarstefnunnar er líka nauðsynleg til skilning á beitingu mál- vísindalegra aðferða við lestur texta. Höfundur þessarar greinar hefur beitt bæði bókmenntafræðilegri (e. Literary Criticism)9 og 5 Einn þeirra er fræðimaðurinn Bemard B. Scott, við St. Meinrad School of Theology. Grein hans The Prodigal Son: A Structuralist Interpretation, birtist í tímaritinu Semeia, an Experimental Journal for Biblical Criticism, Nr 9/1977, bls 45-73. Scott byggir greiningu sína á túlkun og útfærslu eftir Daniel Patte við Vanderbilt University á Greimas í grein undir nafninu An Analysis of Narrative Structure and the Good Samaritan, Semeia 2 /1974, bls 1-26. Sjá ennfremur Tuckett, Christopher, Reading the New Testament. Methods of Interpretation. Philadelphia: Fortress Press 1987. Bls. 151-166 (The New Testament and structuralism). Tuckett greinir frá formgerðargreiningu Mk. 3. 1-6 og hliðstæðum á bls. 163-165. 6 Sumt af því, sem hér fer á eftir, var kynnt í erindi, sem bar yfirskriftina: ,,Formgerðarstefnan í bókmenntum og Dæmisagan um týnda soninn,“ og flutt var f Skólabæ á vegum Guðfræðistofnunar Háskóla íslands haustið 1989, en höfundur vinnur m. a. að samanburði á aðferðum formgerðarstefnunnar f ritskýringu við aðarar aðferðir. Við framsetningu þessa efnis hér hefur verið höfð hliðstjón af riti eftir Hallback, Gert, Strukturalisme og exegese. Modelanalyser af Markus 5,21-43. Kpbenhavn: G. E. C. Gad. 1983. í þeim fáu tilfellum, þar sem höfundur hefur ekki haft aðgang að frumritum, hefur hann nær eingöngu stuðzt við rit Hallbacks. Aðgengileg yfirlitsverk um bókmenntarýni þessarar aldar auk þess, sem getið var í aths. 4 hér að ofan eru t. d. Selden, R., A Reader's Guide to contemporary Literary Theory. New York o. fl.: Harvester Wheatsheaf 1989. Newton, K. M. (Útg.), Twentieth - Century Literary Theory. Houndmill - London: Macmillan Education LTD 1988. Eagelton, T., Literary Theory. An Introduction. Oxford: Basil Blackwell 1985. Ducrot, O/Todorov, O, Dictionnaire encyclopétique des sciences du langage. Paris: Editions du Seuil 1972. Um merkingareiningafræðina (e. Semiotics) sjá Greimas, A. J./Courtés, J., Semiotik. Sprogteoretisk ordbog. Dansk redaktion: Per Aage Brandt og Ole Davidsen. Arhus: Aarhus Universitetsforlag 1988. 7 Sjá Ransom, John Crowe, The New Criticism. Westport: Greenwood Press 1979. 8 Sjá Culler, Jonathan, On Deconstruction. Theory and Criticism after Structuralism, Ithaca New, York: Comell University Press 1982. Enska orðið deconstruction er af sumum þýtt með orðinu „leysirýni" eða „afbygging". Hið síðara notar Garðar Baldvinsson í formála að Spor í bókmenntafrœði 20._ aldar. Frá Shklovskíj til Foucault. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands 1991. Bls. 17, aths. 6. Orðin „afgerð“ og „afgerðarstefna,“ sbr formgerð, hefur höfundurr þessarar ritgerðar frá Davíð Erlingssyni. 9 Sjá Chatman, S., Story and Discourse. Narrative Structure in Fiction and Film. Ithaca and London: Comell University Press 1980. Sjá enn fremur Gabel, J. 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.