Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 127

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 127
Áfangar á þroskaferli trúarinnar Piaget Einn áhrifamesti maður á sviði þróunarsálfræðinnar á síðustu áratugum er án efa svissneski vísindamaðurinn Jean Piaget. Enda þótt hann sé þekktastur fyrir kenningar sínar á sviði þróunarsálfræði var upphaflegt viðfangsefni hans heimspekilegt á sviði þekkingarfræði. Meginviðfangsefni hans var að leita svara við spumingum sem þessum: Hvað er þekking? Hvemig aflar maðurinn sér þekkingar? Getur hann öðlast hlutlæga þekkingu á hinum svo nefhda ytri raunveruleika eða litast þekking hans á umheiminum af hinum innri raunvemleika, manninum sjálfum? Til þess að leita svara við þessum spumingum tók Piaget að rannsaka þróun hugsunar eða vitsmunalífs hjá bömum og unglingum. Það vom þessar rannsóknir sem áttu hug hans allan í meira en þrjátíu ár. Á gmndvelli viðamikilla og langvarandi rannsókna setti Piaget fram kenningar sínar um þróunarferli vitsmunalífsins.11 Það em einkenni hverrar lífvem að laga sig að umhverfi sínu og gildir það bæði um einstök líffæri, líffærakerfi og lífvemna í heild. Piaget telur vitsmunalífið ekki frábmgðið öðram starfskerfum lífvemnnar hvað þetta varðar. Þar er undirstaðan einnig skipulagning, sem miðar að starfrænni heild, og aðlögun (adaption). Skipulagning og aðlögun em tveir fletir á sama fyrirbæri, samofnir og geta hvomgur án hins verið. Markmið aðlögunar er jafnvœgi (equilibrium). Hvað vitsmunalífið varðar, er þróunin fólgin í sífelldri leit að betra jafnvægi milli manns og umhverfis og milli einstakra þátta hugsunarinnar og einstakra þátta persónunnar, jafnvægi sem felur í sér þekkingu og skilning á hinu ytra og „innra“ umhverfi. Hér setja líffræðilegir eiginleikar baminu ákveðnar skorður. Bam undir tveggja ára aldri hefur vegna áskapaðrar getu sinnar einungis tök á vitsmunalegum skilningi á sviði ytri athafna. Af því leiðir að heildarformgerð hugsunar þess verður með ákveðnu sniði, sem er annað en hjá bami á aldrinum 2-7 ára, sökum þess að þá hafa nýir líffræðilegir eiginleikar komið fram. Piaget telur að alls sé að finna fjórar formgerðir vitsmunalífs á þroska- ferli einstaklings. Þær fylgja hver annarri í ákveðinni röð, en hins vegar er það nokkuð háð aðstæðum hvaða aldursskeið hver þeirra spannar. Ekki er heldur sjálfgefið að allir nái efsta stigi vitsmunaþroskans. Á ferli þessarar þróunar vitsmunalífsins er bamið (maðurinn) virkur aðili. Aðlögunin er tvennt í senn: samlögun (assimilation), sem felur í sér að leitast er við að breyta umhverfinu svo það falli að þeirrri formgerð hugsunarinnar sem fyrir er; hins vegar aðhæfing (accomodation), sem felur það í sér að einstak- lingurinn verður að breyta formgerð hugsunar sinnar til móts við eðli þess sem hugsunin er að keppast við að ná tökum á (á sama hátt og greip manns verður að laga sig að þeim hlut sem hún leitast við að höndla). Þrjú atriði em gmndvallaratriði í kenningum formgerðarsinna um stig- greinda þróun: 11 Varðandi það sem hér er sagt um kenningar Piagets er að mestu stuðst við bók Siguijóns Björnssonar, SálarfrœÖi II, Hlaðbúð 1975, bls. 16-25, auk þess sem Fowler lýsir í bók sinni Stages of Faith. 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.