Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 129

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 129
Áfangar á þroskaferli trúarinnar og hæfni þroskast stig af stigi hjá bömum og unglingum, og tekur Fowler mið af þessu í einum þætti kenninga sinna. Það sem Fowler telur sig einkum hafa sótt sér og sínum samstarfs- mönnum að gagni í smiðju formgerðarsinna er eftirfarandi:14 / fyrsta lagi víðtæk þekkingarfræðileg áhersla þeirra. Þekkingarfræðin fæst við að rannsaka hvemig maðurinn öðlast þekkingu og raunar hvað þekking sé.15Þessi áhersla þjónar vel til aukins skilnings á trú sem ákveðnum hætti þekkingar og túlkunar. Trúarsamfélög em samfélög um sameiginlega túlkun. / öðru lagi má nefna áherslu þá sem lögð er á formgerð hugsunarinnar, óháð innihaldi. Þessi nálgun hefur auðveldað samanburð á ólíkum skeiðum trúarinnar meðal fólks í sama trúarsamfélagi eða innan sömu trúarhefðar. / þriðja lagi má nefna hina ským aðgreiningu í ákveðin stig eða skeið ásamt lýsingum á röklegu hugsanaferli hvers stigs fyrir sig. Enda þótt þroskaskeið trúarinnar feli í sér fleiri þætti en hinn vitsmunalega eða röklega einan telur Fowler sig hafa sýnt fram á að þroskaskeið trúarinnar fylgja í stórum dráttum sama ferli. I fjórða lagi telur Fowler það viðhorf formgerðarsinna einkar mikilvægt að rannsaka þroskaferlið sem gagnvirkt ferli. Einstaklingurinn er ekki aðgerðarlaus þolandi ytri áhrifa heldur virkur í því að vinna úr síbreyti- legu áreiti umhverfisins. Þroski á sér stað, þegar einstaklingurinn verður að finna þekkingu sinni nýtt form til að mæta breyttum ytri aðstæðum (leita jafnvægis eftir að röskun hefur átt sér stað). Á sama hátt getur trúarlegur þroski átt sér stað í glímu við tilvistarkreppur, eða þegar fyrri viðhorfum er ógnað. I fimmta lagi álítur Fowler mikilvægt að þeir Piaget og Kohlberg hafa verið óhræddir við að leggja ákveðið gildismat á þroskaskeiðin þannig að rökleg eða siðferðileg hugsun á hærri stigum er gildari en sú sem á undan fór. Þetta karm að þykja viðkvæmt mál, enda tíðkast nú mjög að menn aðhyllist afstæðishyggju og allt þyki jafngott. Fowler bendir því á að með þetta gildismat þurfi að fara af enn meiri gætni þegar um trúarlegan þroska er að ræða. Enda þótt Fowler hafi gert sér gott af fjölmörgu er hann fann í smiðju þeirra formgerðarsinna taldi hann sum viðhorf þeirra setja rannsóknum sínum óæskilegar skorður. Má þar fyrst og fremst nefna einhliða áherslu á hið vitsmunalega og röklega. Telur hann reyndar að þetta sé of þröng sýn þótt vols. 1&2. Varðandi lýsingu á þessum þætti og notkun hugtaka (einkum í töflu á bls. 159 ) hef ég m.a. leyft mér að styðjast við töflu sem birtist með grein dr. Sigrúnar Aðalbjamardóttur í Nýjum menntamálum nr. 1/1989: Hlustað eftir röddum nemenda. 14 James W. Fowler: Stages ofFaith, bls. 98-105. 15 Gagnvirkni- eða samvirknisinnar gera sögn hærra undir höfði en nafnorði, þ.e. athöfninni sjálfri, virkninni, sem fæðir af sér tiltekna afurð. Því telja þeir ferli þekkingarsmíðinnar vega þyngra en greining hennar. Þekkingareðlið er þekkingaröflunin. 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.