Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 142

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 142
Sigurður Pálsson G. Notkun tákna Á þessu stigi virðast tákn vera í huga bamsins hluti af því sem þau tákna. Ef bam eyðileggur til dæmis mynd af einhverjum, sem það hefur teiknað, er það skilið á þann veg að viðkomandi hafi verið gert mein. Þetta getur orsakað sektarkennd eða vakið ótta um hefnd. Tákn hafa þannig eins konar „magískan" kraft. Annað skeið: Goðsagnatengd bókstafstrú Einhvem tíma á aldrinum sex til átta ára á sér venjulega stað róttæk breyt- ing á hugsanaferli og gildismati bama sem opnar þeim leið að nýju skeiði varðandi trúar- og persónuþroska. Á þessu skeiði byrjar einstaklingurinn að tileinka sér þær sagnir, trúar- setningar og venjur sem em tákn um þátttöku í samfélagi því sem hann tilheyrir. Trúaratriði em túlkuð bókstaflega, og sama er að segja um siðferðisreglur og viðhorf. Tákn em talin einhlít og álitin hafa bókstaflega merkingu. Nú taka að þroskast hlutbundnar aðgerðir hugsunarinnar með þeim afleiðingum að ímyndunaraflinu sem var ráðandi á fyrra skeiði em skorður settar og fastara skipulagi er komið á fyrri myndir af tilvemnni. Fyrra skeiðið einkenndist af sundurlausum atburðum og hugsunum en nú ber meira á því að merking fæðist af heilsteyptri og samkvæmri frásögn. Frásögnin verður einmitt helsta tækið sem notað er til að gefa reynslunni gildi og samhengi og líta til framtíðar. Samt sem áður einkennist skilningur þessa skeiðs af hlutlægni, bókstafsskilningi og einsýni. Þetta er trúarskeið skólabamsins (þótt stundum sé formgerð þess einnig ráðandi hjá unglingum og fullorðnu fólki). Á þessu skeiði eykst einnig hæfnin til að setja sig í spor annarra og knýr það á um að lífsviðhorfið sé í ríkara mæli en áður byggt á sanngimi og réttlæti sem hvort tveggja gmndvallast á gagnvirkni/tvísæi.24 Ágreiningur og átök leiða til þess að betri lausna er leitað en sjálfhverfra lausna fyrra skeiðs. Persónur í goðsögnum25 em maruigervingar. Einstaklingar á þessu skeiði geta orðið fyrir sterkum áhrifum af táknrænum og dramatískum hlutum, og geta með ítmstu nákvæmni (smámunasemi) sagt frá því sem við hefur borið. Þeir ná þó ekki að hverfa frá flæði frásagnanna til að skapa íhugula merkingu hugtaka. Á þessu skeiði er merkingin bundin í frásögnum og borin uppi af þeim. Nýir hæfileikar og styrkur þessa skeiðs er fólginn í hæfninni til frásagnar og þeirri nýju leið sem frásögnin, dramað og goðsögnin ryðja til að ljá reynslunni samhengi og túlka hana. Á fyrra skeiði var bamið á valdi skyndihvata sinna, án þess þó að gera sér grein fyrir þeim. Nú einkennist einstaklingurinn af því að gera sér grein fyrir þörfum sínum, löngunum og áhuga og sér umhverfi sitt í ljósi þeirra, þ.e. þær verða eins konar sía, sem ræður túlkun einstaklingsins á reynslu sinni og á öðmm einstaklingum. Fullorðnir einstaklingar sem em á þessu 24 Fowler notar um þetta enska orðið reciprocity. 25 Á ensku: Cosmic stories. 140
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.