Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 161

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 161
Áfangar á þroskaferli trúarinnar okkur samfélag við Guð sem gerir okkur kleift að njóta raunverulegra samskipta við systur okkar og bræður og vináttu við sköpunarverkið. Lokaorð í glímu minni við kenningu Fowlers og þær hugleiðingar sem hann setur fram hafa að sjálfsögðu vaknað í huganum fjölmargar spumingar. Jafnframt tel ég mig skilja betur sitthvað sem mótað hefur og endurmótað sjálfan mig og þá glímu sem það hefur kostað. Sú spuming sem efst er í huga varðar mikilvægi hinnar fyrstu reynslu manneskjunnar í heiminum og þann grundvöll trausts eða skort á því sem um var rætt sem grundvallaratriði í þroskaferlinu. Hvemig em nútíma- samfélagshættir fallnir til að skapa foreldrum og öðmm uppalendum tíma og forsendur til að byggja upp slíkt traust? Aðrar spumingar snerta starf kennarans, enda fyrst og fremst á þeim vettvangi sem ég hefi rætt þessar kenningar. Er námsefni og kennslu- aðferðir sem beitt er í samræmi við það sem læra má af þessari kenningu? Hvaða afleiðingar hefur það í trúfræðslu og trúarlegu uppeldi, að um það bil sem einstaklingurinn nær tökum á formlegum aðgerðum og hefur forsendur til að glíma við óhlutstæð hugtök, lýkur nánast allri formlegri fræðslu á þessu sviði. Hvaða afleiðingar hefur það að framhaldsskólar hér á landi em nánast gersneyddir öllu námsefhi sem vakið getur eða stuðlað að umræðu um og glímu við spumingar er snerta gildismat, trú og lífsskoðun? Þetta vekur að sjálfsögðu einnig spumingar er varða kirkjuna og kristin trúfélög. Hvemig er boðun og fræðslu háttað á þeim vettvangi? Hvemig mætir hún þörfum ólíkra einstaklinga. Er skýringin á tilkomu þeirra trú- félaga sem sprottið hafa upp á síðustu ámm utan við þjóðkirkjuna fólgin í því að þar er þörfum ákveðinna einstaklinga sinnt betur. Em flokkadrættir oftar en ekki merki um ólíka formgerð hugsunar þeirra sem verða viðskila, fremur en ólíkt inntak viðhorfa. Þannig mætti lengi spyrja. Það er að vonum að kenning Fowlers hefur mætt margvíslegri gagnrýni. Það er utan ætlunarverks míns að tíunda hana hér. Eigi að síður vildi ég drepa á tvö atriði. Hið fyrra er sú skilgreining á trú sem Fowler gengur út frá. Guðfræðingar ýmsir, einkum mótmælendur, hafa gagnrýnt þessa skilgreiningu og talið hana ógilda í þessu sambandi. Trúin sé guðs gjöf, óháð þroska og vits- munum. Þess vegna sé villandi ef ekki ógilt að ganga út frá svo víðri skilgreiningu á trú. Ennfremur hefur verið bent á að með því að ganga út frá þessari víðu skilgreiningu, sé ýtt undir þá afstæðishyggju sem segir að hver sé sæll í sinni trú. Síðara atriðið er gagnrýni úr röðum sálfræðinga þess efnis að fráleitt sé að kalla þetta kenningu um trúarþroska. Þetta sé fyrst og fremst kenning um persónuþroska, þar sem hún tekur til svo margra þátta í mannlegri veru. 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.