Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 183

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 183
Eru Guð og „Óvinurinn” sama persónan? 15. kapítuli Nú erum við óðum að nálgast það að komast að efninu. 15. kapítulinn er lokakaflinn í þessu mikla drama þar sem einmana maður fetar einstigið milli lífs og dauða, á miðri fjallsegginni, þar sem við blasir hengiflug glötunarinnar. Þeirri göngu gat ekki lyktað nema á einn veg. Þótt lesand- inn viti hvaða örlög bíða konungsins heldur hann samt niðri í sér and- anum meðan aðalpersóna harmleiksins færir fót fram fyrir fót við þver- hnípið. Orðsending berst frá Yahweh. Samúel flytur hana: Sál á að fara gegn Amalek og hefna þess er Amalekítar auðmýktu guð ísraels með því að hefta sigurför hans um öræfin til Fyrirheitislandsins. Enn fremur eru skilaboðin þau að Sál skuli hlíta boðum /zerem-laganna. Hann á að helga banni Amalek og allt sem þeir eiga, konur, böm og brjóstmylkinga, naut og sauðfé úlfalda og asna: 15:2 Svo segir Drottinn allsheijar: Ég vil hefna þess, er Amalek gjörði ísrael, að hann gjörði honum farartálma, þá er hann fór af Egyptalandi. 15.3 Far því og vinn sigur á Amalek og helgaðu hann banni og allt, sem hann á. Og þú skalt ekki þyrma honum, heldur skalt þú deyða bæði karla og konur, böm og bijóstmylkinga, naut og sauðfé, úlfalda og asna. Þessi fomlegu lög herskapar vom í gildi á öllu þessu svæði. Við höfum heimild um þau meðal Móabsmanna á Móabssteininum svonefnda. Sál leggur í þessa herför sem honum er boðin. Hann fer suðureftir og sest um Amalekíta, en fyrst aðvarar hann Kenítana og fær þá til þess að víkja undan meðan hann tortími Amalek. Fer nú ekki frekari sögum af styrjöldinni utan Sál vinnur sigur og fer að herem-\ög\xm. En samt víkur hann frá þeim. Hann gefur Agag, kon- ungi Amalekíta, líf, og sömuleiðis þyrmir hann besta sauðfénu og vænustu nautgripunum: Agag, konung Amaleks, tók hann höndum lifandi, en fólkið allt bannfærði hann með sverðseggjum. 15:9 Þó þyrmdi Sál og fólkið Agag og bestu sauðunum og nautunum, öldu og feitu skepnunum, og öllu því, sem vænt var, og vildu ekki bannfæra það. En allt það af fénaðinum, sem var lélegt og rýrt, bannfærðu þeir. Þá ríður dómurinn yfir eins og þrumuveður með eldingum er leiftra um örlagahimin Sáls. Guðmæli birtist spámanninum (og nú emm við komin að efninu): Sögnin nicham Orð guðmælisins em vanalega þýdd svo, eða eitthvað á þessa leið: Mig iðrar þess að ég gerði Sál að konungi, því að hann hefur snúið baki við mér og eigi framkvæmt boð mín. 181
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.