Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 189

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 189
Eru Guð og „Óvinurinn” sama persónan? Sál biður tvenns: fyrirgefningar, og þess að Samúel snúi aftur með honum til þess að hann megi ganga til kirkju. Samúel virðir ekki fyrri bónina svars og neitar hinni síðari. Hann kveður upp endanlegan dóm, að Yahweh hafi hafnað Sál, og er þar með lokið þessari dramatísku þráttan þeirra Samúels og Sáls með lokaorðum deilunnar og orðaerjanna: 15:26 „Eg sný ekki við með þér. Af því að þú hefir hafnað skipun Drottins, þá hefir og Drottinn hafnað þér og svipt þig konungdómi yfir Israel." Hér tel ég að líta megi svo á að sögnin nicham, sem ég sagði áður að merkti ekki í þessu sambandi „að iðrast“ né neitt annað tilfinningabundið, heldur nánast „að skipta um skoðun“, „snúa sér, hætta við, breyta til“, hafi fundið sitt semantíska svið eða merkingarfræðilega svið. M.ö.o. að sögnin skiljist ekki í sjálfri sér heldur aðeins af umhverfi sínu, sem er afneitun fyrirgefningarinnar. Tel ég að síðar komi svipað fyrir, en þá mætti alveg eins tala um semíotískt svið eða táknfræðilegt svið. En komum nánar að því síðar. Yahweh hefur sem sagt skipt um skoðun, nicham, breytt fyrri ákvörð- un, og því kemur ekki fyrirgefning til greina, vegna þess aÖ í raun og veru er þessi breyting á fyrri ákvörðun Yahweh um að Sál skuli vera konungur alls ekki grundvölluð á sekt hans né lagabroti á hinum grimmilegu heremlögum heldur á frelsi Yahweh, sem er ekki bundinri af siðgæðislegum kröfum. Mörgum mun hrylla upp eins og kellingu á kopp við að heyra þessa lýsingu á guðsmyndinni í þessum kafla, og er það ekki að furða, en ég kem nánar að því síðar, hver niðurstaða okkar hlýtur að vera í þessu efni og kemur þá einmitt í ljós hversu þverstæðukennd guðs- myndin er. Skykkjulafið Eins og áður sagði er samtalinu eða orðaharkinu nú lokið. Ekki tekur samt við nýtt svið. Sviðið er hið sama og persónur leiksins hinar sömu, Sál og Samúel, en nú verða sviptingar. Samúel snýr sér við og ætlar að ganga burt þar sem hann er búinn að neita Sál um að ganga með honum í helgidóminn. Er hann snýr sér snögglega við, sveiflast lafið á skikkju hans, Sál grípur í það til þess að halda honum og neyða að fara með sér, en lafið rifnar í átökunum. Þetta er áhrifamikil, leikræn eða spámannleg athöfn, eins og títt er í spámannabókunum, og verður spámanninum Samúel tilefni til andsvars: „Rifið hefir Drottinn frá þér í dag konungdóminn yfir ísrael og gefið hann öðrum, sem er betri en þú. 15:29 Ekki lýgur heldur vegsemd ísraels, og ekki bregður hann út af, því að hann er ekki maður, að hann brigði “ 187
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.