Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 205

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 205
Menn á mærum kirkjunnar á jörðinni sem er svo aftur farvegur náðarinnar til mannanna. Loks er Kristur ekki aðeins kraftur lífsins heldur líka ímynd mannsins: imitatio Christi, markmið hins kristna manns er að líkjast Kristi. Sigurður Ámi segir upphafsbæn Postillunnar lýsa vel guðfræði Vídalíns: „Þú stóri konungur allrar veraldarinnar, sem býr í því ljósi, er enginn fær til komist. Vér syndugir ormar skríðum á þessari blessaðri stundu upp úr vom dufti fram á skör þinna fóta til að friðmælast við þína guðdómlega hátign, er vér með saurugum verkum og illgjörðum vomm svo þrálega móðgað höfum allt í frá bamæsku vorri. En æ oss, drottinn. Vér emm svo vanmegna undir byrði syndanna, að þegar vér gimumst að lyfta oss upp í hæðimar þá draga vom eigin saurindi oss niður aftur...” Syndin er sem sagt ævinlega það sem greinir manninn frá vemleika Guðs. Hátign Guðs afmarkar vemleika mannsins. Það er ævinlega „annað hvort eða” afstaða sem ræður. Annað hvort hlýðir maðurinn satan eða Guði, annað hvort dýrkar hann Guð eða sköpunina. Mannfrœði Postillunnar. Brennipunktur mannfræðinnar er samfélag manna. Ávextir trúarinnar verða að vera sýnilegir. Kristinn maður, sem er fylltur andanum, á að þjóna öðmm, hann er maður fyrir aðra. Um þetta snýst prédikun Vídalíns að vemlegu leyti. Maðurinn allur verður að vera heill, trú og verk haldast í hendur, lútherskur trúarskilningur (totus homo). En maðurinn er í sífelldri hættu að gleyma Guði og láta freistast. Reiði Guðs vofir yfir; meginsynd mannsins er ofmetnaður (hybris). í þessu samhengi verður prédikun Vídalíns iðulega býsna kaldhæðin og hörð þar sem hann dregur upp fánýti þess sem menn sækjast iðulega eftir. Syndin sem ofmetnaður felst í því að maðurinn reynir að finna sér stað ofar í verðgildisskalanum en honum ber. Myndir mannlífsins mótast af því sem takmarkar svigrúm mannsins að lífi mannsins og tilvist hans allri eru takmörk sett. Endanleikinn er skarpasta einkennið á tilvist mannsins. Myndir eins og þessar em ríkjandi þegar Vídalín talar um manninn: duft, leir jarðar, mold, aska . . . áhersla á hreyfanlegar myndir. Kyrr- myndir em ekki notaðar í postillunni. Ríkjandi em kraftmiklar myndir. Maðurinn er líka ormur (vísar til höggormsins), gufa, vatnsbóla, leirker, reykur, blóm, strá og fræ ofl. Maðurinn er ístöðulaus, vindur velgengni og heppni getur feykt honum langt af leið svo að hann getur öðlast falskt öryggi. Syndin, kerfið sem maðurinn er flæktur í, neyðir hann niður á við, til jarðarinnar, í stað þess að líta upp og tilbiðja Guð lítur hann niður og skríður á jörðinni. Vegna forgengileika síns og takmarkana þarf maðurinn eitthvað sem varir og er óforgengilegt: guðlegan gmndvöll og handleiðslu. Höfundur segir: „Mannskilningur Vídalíns er innblásinn af mannfræði Lúthers: totus homo. Maðurinn er annað hvort frjáls eða þræll, annað hvort réttlátur frammi fyrir Guði (coram deo) eða bundinn við illa tilbeiðslu á sköpuninni” (bls. 159). 203
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.