Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 19

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 19
Um hinar mismunandi þýðingaraSferðir það ekki, þegar margir kostir eru í boði, að velja hinn rétta! Hversu örðugt er það ekki þýðandanum að í hlutleysi gefa virkilega, þegar tækifæri gefst, höfundinum aftur það sem hann skömmu áður neyddist til að taka frá honum, í stað þess að styðja sífellt, meðvitað eður ei, einungis eina hlið hjá höfundi, af því að listrænn smekkur hans sjálfs hneigist í þá átt! Því ef hann kann helzt að meta efni og umræðu um siðfræði í verkunum, þá tekur hann vart eftir þeim stöðum þar sem hrynjandi og tónfalli er misboðið; í stað þess að sækjast eftir að bæta það upp mun hann láta sér nægja að stunda þægilega og æ frjálslegri endursköpun. En efþannig vill til að þýðandinn sé tónlistarmaður eða hagyrðingur, þá horfir hann framhjá rökfærslu verksins til þess að tónfallið fái að njóta sín; því meir sem hann flækist inn í þessa einhliða iðju, því minna mun honum sjálfum finnast til verksins koma, og heildarsamanburður við frumtextann mun leiða í ljós að hann hafi óvart ratað inn í lítilfjörlega þýðingaraðferð skólapiltsins, þar sem heildin hverfur í smáatriðunum. Því ef eitthvað sem í einu máli hljómar einfalt og náttúrulegt er yfirfært á annað af of mikilli tryggð við tónfall og hrynjandi, þá er hætta á að orðalagið verði þunglamalegt og klunnalegt og að áhrifin í heild verði allt önnur. Enn aðrir erfiðleikar koma fram þegar þýðandinn fer að velta fyrir sér sambandi sínu við málið sem hann skrifar á og sambandi þýðingarinnar við önnur verk sín. Að hinum dásamlegu meisturum undanskildum, þeim er margar tungur eru jafnar, eða numin tunga jafnvel móðurmálinu eðlilegri (en fyrir þá er, eins og fram kom, allsendis ókleift að þýða), þá má ætla að annað tungumál verði öllum öðrum mönnum að einhverju leyti framandi, sama hversu reiprennandi þeir lesi það. Hvernig á þýðandinn að fara að því að koma einmitt þessum framandlega keim til lesenda sinna, þegar hann leggur fyrir þá þýðing á móðurmáli þeirra? Vel má segja að þessi gáta hafi verið ráðin fyrir löngu, og ef till vill einkum hjá oss Þjóðverjum oftar en ekki með prýði; því þeim mun nær sem þýðingin fylgir orðalagi frumtextans þeim mun framandlegri mun hún koma lesendum íyrir sjónir. Svo má vel vera og það er almennt séð lítil fyrirhöfn að brosa að þessari aðferð. Og þó, ef manni finnst á stundum hætta á að þessi kátína sé of auðkeypt og að það snilldarlega sé látið út með sama baðvatni og verstu skólaambögurnar, þá verður maður að viðurkenna að tiltekin afstaða til tungumálsins er ófrávíkjanlegt skilyrði þessarar aðferðar; afstaða sem vissulega forðast hið hversdagslega en sem ber þess einnig merki að hafa ekki vaxið að öllu leyti frjálslega, heldur hafi hún sveigzt til annarlegrar líkingar; í því er ef til vill fólgin stærsta þrautin sem þýðanda vorum ber að yfirvinna: að geta gjört þetta af snilld og í hófi, án þess að hann sjálfur eða móðurmálið fái að gjalda. Þetta virðist vera ein sú mesta niðurlæging sem fær rithöfundur getur ratað í. Hver vildi eigi að móðurmál sitt fái að á- djS/s/ydjá — Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.