Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 53

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 53
William Blake ogþýðingin á Söngvum sakleysisins og Ljóðum lífsreynslunnar Uppstigningardagur A uppstigningardaginn voru börnin helgihrein, sú hátíðaklædda fylking í regnbogalitum skein, en kirkjuþjónanna hærur og sprotar, hvít sem snjór, unz héldu þau í Pálskirkju, sem rynni Temsár sjór. Hve fögur voru öll þessi Lundúnaborgar blóm! Og bjarma frá þeim sló yfir kirkjunnar helgidóm. Þá var sem heyrðist kliður frá ljómandi lambahjörð, svo lyftu börnin höndum r auðmjúkri þakkargjörð. Líkt og stórviðri dynji, þau hefja til himins söng, sem hrynjandi tónar ómi um skýja musterisgöng. En verndararnir sitja þeim hjálparvana hjá, að hrekirðu ekki varðengil dyrum þínum frá. Hér sýnir þýðandinn talsverða hugmyndaauðgi. Hann býr til orðið helgi- hrein sem fellur vel inn í íslenskuna og í stað þess að nota nöfnin á litunum, rauður, blár og grænn notar hann orðið regnbogalitir sem fellur betur inn í íslenska formið. Að vísu breytast vötnin í Temsá úr vötnum í sjó, en að sjálfsögðu er Temsá ísölt við ósa. Það stingur þó svolítið í augu að tala um sjó í vatnsfalli í huga þeirra sem eru mjög nákvæmir. En það er jú til eitt- hvað sem heitir skáldaleyfi eða „poetic licence“. Það er athyglisvert að þarna er William Blake að lýsa guðsþjónustu, en sjálfur mætti hann nánast aldrei til slíkra athafna, svo vitað sé, eftir að hann var skírður í Westminster Abbey. Blake taldi réttast að ástunda trú sína innan veggja heimilisins og biðja án þess að aðrir sæju til. fá"- á fýSœyeBá-— Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 5i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.