Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 63

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 63
Úr Stylistique comparée du franfais et de l’anglais Dæmi i: í texta eftir Duhamel1 væri óhugsandi að þýða Au début des temps [I upphafi tímans] á ensku When the house was new2 ef ekki væri vitað að textinn fjallaði um gamalt hús eins og fram kemur í efnisgreinunum á und- an. I texta eftir R. Frost3 sem hefst á orðunum: Something there is that does not like a wall or something þýtt On dirait qu’un sort s’acharne sur les murs [Ætla mætti að bölvun hafi lagst á veggina] vegna ljóðlínanna næst á eftir sem minna á töfraþulur og hjátrú. I rauninni segir sort [bölvun] meira en something en þær viðbótarupplýsingar eru einungis á yfirborðinu eins og fram kemur í umfjöllun4 hér á eftir um ávinning og tap. Dæmi 2: Það er mjög áhugavert, út frá kennslufræðilegu sjónarmiði, að láta nemendur kanna hvaða þættir það eru nákvæmlega, í hverju samhengi fyrir sig, sem réttlæta útskýringu á tilteknu hugtaki. I texta eftir H. MacLennan,5 til dæmis, er flat þýtt posées a plat [lagðar flatt], en þá útskýringu verður að tengja með áherslu við eftirfarandi orð: propellers (skrúfa er ekki flöt), sprawled, waiting to be connected to their shafts. Á sama hátt er sprawled þýtt étalent leurspales [breiða úr skrúfublöðum sínum] vegna þess að vitað er að um er að ræða propellers. Þessi útskýring ætti ekki við hvaða hlut sem er, dæmi: sprawling on a bed: vautré sur u?i lit [flatmagandi í rúminu]. Finna má tilvik þar sem þýðingin lýtur hvorki að formgerðinni né samheng- inu og erfitt er að skynja heildarmerkinguna nema fyrir þann sem þekkir aðstæðurnar sem skilaboðin vísa til. Hér er átt við sum skilti, tilkynningar og auglýsingaspjöld sem erfitt er að skilja án útskýringar. Varla væri hægt að þýða setningu eins og You’re oti! (En sc'ene!)[Á svið!] án þess að skírskotað sé til aðstæðna. Efsíðan tvíræðni gætir í formgerðinni, til að bæta gráu ofan á svart,6 þá finnst alls engin frambærileg þýðing. Je suis votre femme7 getur verið / am your wife eða / am following your wife og á sama hátt er aller a l’école sama og to go to (the) school og aller d l’École merkir to attend courses at some specializedinstitutioti (sbr. kennaraháskóli).8 Rétt er að veita athygli 1 Georges Duhamel (1884-1966), franskur rithöfundur. 2 I textanum er þó nokkuð af setningum á ensku, þar sem verið er að bera saman dæmi á ensku og frönsku. Ég geri ráð fyrir fyrir almennri enskukunnáttu lesandans og þýði því ekki enska textann á íslensku, en hins vegar eru dæmi á frönsku þýdd yfir á íslensku. 3 Robert Lee Frost (1874-1963), Ijóðskáld frá Bandaríkjunum. 4 „Umfjöllun” er hér bætt inn í setninguna. 5 Hugh MacLennan (1907-1990), kanadískur rithöfundur. 6 Pour comble d’infortune þýðir „hámark ógæfunnar” þ.e. getur ekki orðið verra. Samsvar- andi íslenskt orðatiltæki er „að bæta gráu ofan á svart“. 7 Sögnin suivre getur bæði merkt að „vera“, sbr. „ég er konan þín“, og einnig „fylgja“, sbr. „ég fylgi konunni þinni“ eða jafnvel „elta“, sbr. „ég elti konuna þína“. 8 Hér felst munurinn í þýðingu annars vegar á „école" með litlum staf sem er notað al- á jffiayúá— Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.