Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 85

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 85
Tekist á um Thomas Gray Einar Benediktsson „Kirkjureiturinn“ Páll Bjarnason „Grafreiturinn“ 1) Nú kveður ómur klukkna liðinn dag, en kurr af hjörðum úti um sléttur dvín, °g plógmenn heim með höfugt göngulag sjást halda. Jörð er rökkursins - og mín. Að jörðu vefst nú kvöld við klukkna hreim Og kýrnar hægt til mjalta þoka sér. Af akri bóndinn lötrar lúinn heim Og lætur veröld eftir nótt og mér. 2) Nú fölnar allt, og ljósin líða á bug. í lofti er heilög þögn um dána sól, en aðeins suðar kvöldsvæft fiðrilds flug, og íjarlæg óp um stöðla og kvíaból. Öll slökkur hlíð sín endurbornu blys, Og bygðin sveipast lætur helgri kyrð. Að eyrum berast aðeins flugnaþys Og einstök kólfaslög úr stöðla firð. 4) Við álmsins rót, í ýviðarins hlé, er eins og þýfi leiða um garðsins reit. Sitt rúm þar skipar hver, svo sem hann hné, í hvíld um eilífð þorpsins gamla sveit. í skugga gildra meiða, mitt í dal, Um moldar-hauga raðir alt er hljótt, Þar hver og einn í knöppum sængur-sal Nú sofa feður þorpsins eilíf-rótt. 6) Þá kæta ei framar kveldsins arinlog, sem kærleiksvífið breytti í heilög vé, né smámælt kveðjuorð og armatog af ungum hóp, sem klifra vildi á hné. Þeir njóta ei framar yls frá aringlóð, Við eiginkonu stjórn og kærleikshót, Né barna, er leita í faðminn fegin-rjóð Og fala blíðukoss í þakkarbót. 7) - Hve marga sáðmörk sigðin þeirra sló, hve seiga mold þeir skáru í akurrein, hve bjó þeim glatt í hug við herfi og plóg, hve háa viði felldi oft mundin ein. Hve marga ekru orfið þeirra sló! Hve oft þeir ristu fram hinn þétta svörð! Hve glatt þeir keyrðu kerru sína og plóg Og kepnir feldu risaskóg að jörð! 8) Lát þótta ei hæða þeirra iðnu dáð né þöglu gleði og forlög engum kunn; því skyldi fátæk ævi aumkun smáð, þótt einföld, skammvinn hyrfi í dauðans brunn. Lát engan hæða þeirra þrifa-dáð Og þakklátt geð, við örlög stirð og fá. Lát sælkerana geyma hnjóð og háð, Við hvis um öreiganna framtök smá. 9) Allt feðrastolt og vegur auðs og valds, hvað veröld fagurt á, hver auðnugjöf, það fær þó aldrei frest hins mikla gjalds, öll frægð á veglok ein - í sinni gröf. Alt einkavald, öll ættartign og glys, Og alt, sem Nægð og Fegurð hlutu að gjöf, Á skapadægri sækja að sömu dys. Hver sigurganga endar loks í gröf. á .j3ay/-já — Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. «3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.