Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 89

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 89
Tekist á um Thomas Gray rétt á sér samkvæmt þýðingu Páls. Öll skilyrði fyrir þjóðfélagsbyltingu eru þannig til staðar, en fátæktin bælir heiftina líkt og alla sköpun, og því sætta þorpsbúarnir sig við orðinn hlut. Þótt ótrúlegt megi virðast endurspegla þessar tvær þýðingar á kvæði Grays, hvor á sinn hátt, ákveðna þætti í sögu 20. aldarinnar á Islandi. Arið 1913 gat Einar Benediktsson þýtt kvæði um fátækt fólk á Englandi sem lifað hafði endur fyrir löngu án þess að í þýðingunni væri vottur af þjóðfélags- gagnrýni af nokkru tagi, eimur af róttækum stjórnmálaskoðunum eða yfirleitt eitt eða neitt sem vísaði til vandamála líðandi stundar. Árið 1940, þegar Páll þýddi kvæðið, hafði rússneska byltingin fyrir löngu gjörbreytt viðhorfum sósíalista til fátæktar, og nú varð hún ekki lengur skilin með samúð og góðvild, líkt og Einar gerir í þýðingu sinni, heldur í bláköldu samhengi stéttabaráttunnar og marxismans. Páll er því fullkomlega sam- kvæmur sjálfum sér þegar hann dregur kvæði Grays inn í þetta sögulega umhverfi og hafnar um leið ópólitískum skilningi Einars á því. Þess finnast varla önnur dæmi í íslenskum bókmenntum að verk erlends höfundar hafi verið dregið inn í átök af þessu tagi, en þetta mátti Thomas Gray þola. Úr kvæði Thomasar Gray: „Elegy Written in a Country Churhyard“ 1) The curfew tolls the knell of pardng day, Tlie lowing herd wind slowly o’er the lea. The plowman homeward plods his weary way, And leaves the woiid to darkness and to me. 2) Now fades the glimmering landscape on the sight, And all the air a solemn stillness holds, Save where the beetle wheels his droning flight, And drowsy tinklings lull the distant folds; (tinklings = kindur með bjöllur um háls) 4) Beneath those rugged elms, that yew tree’s shade, Where heaves the turf in many a mold’ring heap, Each in his narrow cell forever laid, The rude Forefathers of the hantlet sleep. (rude merkir hér ómenntaður) 6) For them no rnore the blazing hearth shall burn, Or busy housewife ply her evening care; No children run to lisp their sire’s return, Or climb his knees the envied kiss to share. (curfew = bjalla sem hringt er að kvöldi) á- fSaydiá- — Ég kann að i>ýða; það kunnið þið ekki. 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.