Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 93

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 93
Sendibréf um þýðingar (1530) að margir einfaldir kristnir menn, en líka vel menntaðir kristsmenn sem ekki kunna hebreska eða gríska tungu, fyllast skelfingu og óhug, þá má í það minnsta vonast til að með þessu bréfi verði hinir guðlausu að einhverju marki hindraðir í rógi sínum og hinir frómu verði losaðir undan áhyggjum sínum. Kannski hvetur það einnig til aukinna skrifa um þessi spursmál eða þetta efni. Ég bið því hvern sannleikselskandi mann að taka þessu verki með mínum bestu meðmælum og að hann biðji Guð einlæglega um réttan skilning á hinu Heilaga Orði svo verða megi kristninni til heilla og út- breiðslu. Núrnberg, 15. september, Anno 1530 Náð og friður Krists til handa hinum heiðvirða og hyggna N.,1 hliðhollum höfðingja og velunnara11 Virðulegi, valinkunni, elskulegi höfðingi og vinur!111 Ég hef meðtekið bréf þitt með hinum tveimur questenlv eða spursmálum sem þú æskir álits míns á. I fyrsta lagi: Af hverju ég þýði orð heilags Páls:v „Arbitramur hominem justificari ex fide absque operibus" í þriðja kafla Rómverjabréfsins2 á eftir- farandi máta: Við teljum að maðurinn réttlætist án lögmálsverka af trúnni einni samanvl og nefnir að pápistarnir hafi æst sig upp úr öllu valdi yfir því að orðið „sola“ (einn saman/aðeins/eingöngu)v“ sé hvergi að finna í texta Páls og að ekki megi þola mér slíkan viðauka við Orð Guðs o.s.frv.; í öðru lagi: Hvort hinir sálugu dýrlingar biðji einnig fyrir okkur, þar sem lesa megi að meira að segja englarnir biðji fyrir okkur o.s.frv. Hvað fyrstu spurninguna varðar þá máttu, ef þig fysir, svara pápistunum þínum þannig frá mér: í fyrsta lagi. Ef ég, dr. Lúther, hefði látið mér detta í hug að allir pápistarnir til samans réðu yfir þeirri kunnáttu að geta þýtt einn kafla úr ritningunni yfir á rétta og góða þýsku þá hefði ég sannlega sýnt þá auðmýkt að biðja þá um hjálp og stuðning við að færa Nýja Testamentið yfir á þýsku. En þar sem ég vissi fyrir og hef nú fyrir augum að enginn þeirra hefur hugmynd um hvernig á að þýða eða tala þýsku sparaði ég mér 1 Þýð.: Sumir telja að Lúther hafi sent þetta bréf til vinar síns sem var prestur í Núrnberg. 2 Þýð.: Rómverjabréfið 3:28 — IB’07, NT bls. 191: „Eg álít að maðurinn réttlætist af trú án lögmálsverka." Þarna er greinilega munur á því hvernig þetta er þýtt í íslensku Biblíunni og því hvernig Lúther þýddi þetta. á .jQrty/ói'j' — Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 9i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.