Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 109

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 109
Sendibréf um þýðingar (1530) við líka að segja að þeir séu ekki á villigötum og þar með sé ekki hægt að refsa þeim fyrir lygar eða villu því kristindómurinn hafi þetta svona. Þannig er því engin pílagrímaferð röng, sama hversu augljóslega skrattinn sé þar með í för, ekkert aflát óréttmætt, sama hversu gróf lygi sé viðhöfð. I stuttu máli: þarna er eintómur heilagleiki. Því skuluð þið svara þessu til: Við erum ekki að fást um það núna hver sé fordæmdur eða ekki for- dæmdur. Þið blandið þessum óviðkomandi málum inn í til að afvegaleiða okkur frá því sem skiptir okkur máli. Við erum að tala um Guðs orð núna; hvað kristindómurinn sé eða geri á heima annars staðar. Málið snýst hér um hvað sé orð Guðs og hvað ekki. Það sem orð Guðs er ekki er heldur ekki kristindómur. Við lesum að á tímum Elía spámanns hafi ekki verið neitt opinbert guðsorð né nein guðsþjónusta hjá allri Israelsþjóð, sem hann segir: „Herra, þeir hafa drepið spámenn þína og rifið niður ölturu þín og ég er algjörlega einn.“' Hér myndu Akab konungur og aðrir hafa sagt: Elía, með svona tali kallar þú fordæmingu yfir alla þjóð Guðs. En Guð hafði þrátt fyrir allt skilið sjö þúsund eftir.1 2 Hvernig? Heldurðu ekki að Guð geti núna líka í páfadómi varðveitt sína menn, þrátt fyrir að klerkalýðurinn og munkarnir hafi í kristninni verið eintómir djöfulsins útsendarar og séu komnir til helvítis? Mörg börn og ungt fólk hefur dáið í Kristi; því Kristi hefur tekist með staðfestu að varðveita skírnina undir falskristi3 og auk þess einfald- an texta fagnaðarerindisins í predikunarstólnum og Faðirvorið og trúna þannig að hann mætti með því varðveita marga af sínum kristsmönnum og einnig sinn kristindóm og ekki sagt útsendurum djöfulsins neitt frá því. Og þó að kristnir menn hafi ótal sinnum framkvæmt ýmsa hluta hinna pápísku hryllingsverka þá geta páfaasnarnir ekki fært sönnur á að hinir ástkæru kristsmenn hafi gert það gjarnan, enn síður er þar með sann- að að hinir kristnu menn hafi gert rétt. Kristnir menn geta gert mistök og syndga allir sem einn, en Guð hefur líka kennt þeim öllum að biðjast fyrirgefningar á syndum sínum í Faðirvorinu og hefur klárlega veitt þeim fyrirgefningu synda sem þeir hafa drýgt óviljugir, óafvitandi og tilneyddir af antíkristi og þó ekki sagt klerkalýðnum eða munkunum frá því. Það 1 Þýð.: Fyrri konungabók 19:10 — IB’07, GT bls. 421: „Hann svaraði: „Af brennandi ákafa hef ég lagt mig fram vegna málefnis Drottins, Guðs hersveitanna, því að ísraelsmenn hafa snúið frá sáttmálanum við þig. Þeir liafa rifið niður ölturu þín og drepið spámenn þína með sverði. Ég er einn eftir og nú sitja þeir um líf mitt.““ 2 Þýð.: Fyrri konungabók 19:18 — ÍB’07, GT bls. 421: „En ég mun skilja sjö þúsund eftir 1' ísrael, hvert kné sem ekki hefiir beygt sig íyrir Baal og hvern munn sem ekki hefur kysst hann.“ 3 Þýð.: Hér á Lúther við páfa(dóm) sem hann leit á sem falskrist, andkrist eða antíkrist. á- Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.