Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 111

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 111
Sendibréf um þýðingar (1530) Athugasemdir þýðanda i I þýðingunni nota ég tslenskun á nöfnum persóna sem eru vel kunnar hér á landi undir þeim nöfnum. Nöfnum annarra eins og t.d. Philip Melanchton, sem er lítt kunnur hér á landi, breyti ég ekki í Filip o.s.frv. ii Þar sem þarna stendur í frumtextanum „meinem geneigten Herrn und Freunde" finnst mér passa betur hér að þýða „Freunde" með velunnara frekar en vini þar sem lýsingarorðið „geneigten" á bæði við „Herrn“ og „Freunde", þannig að hliðhollur vinur útleggst þá sem „velunnari“. iii Hér þýði ég „Freund“ í ávarpinu sem vinur þar sem lýsingarorðið á undan („lieber") gefúr ekki önnur blæbrigði. iv Ég tek orðið eins og það kernur fyrir í frumgerð textans eins og hann er gefinn upp í: Ein Sendbrieff / von Dolmetschen / vnd Fiirbitte der Heiligen. D. Mart. Luther. Wittenberg. M.D.XXX. (Hg. von K. Bischoff, Halle/Saale 1951). v I frumtextanum stendur „Sankt Pauli“ og nota ég heilagur Páll þó við séum vanari því að tala um Pál postula. En bréfið er skrifað á þeim tíma að eingöngu kaþólska hefðin var við lýði svo ég held mig við það í samræmi við tíðarandann. vi Þýska: „Wir halten, da6 der Mensch gerecht werde ohn des Gesetzes Werke, allein durch den Glauben." vii I texta Lúthers stendur „allein" sem getur útlagst á íslensku sem allar þessar þrjár þýðingar eftir því samhengi sem orðið stendur í. Ég valdi að sýna alla ntögu- leikana. viii Hér stendur í textanum „stehlen mir so meine Sprache" og ég vel að þýða „Sprache“ með mál, frekar en tungumál eða e-ð annað. Mál hefúr það víðtæka merkingu að það nær yfir þetta sem Lúther er að meina, bæði talað og ritað mál, málfar, tungutak, málnotkun o.s.frv. ix Lúther notar „tut mir dennoch wohl“ sem þýða mætti orðrétt með „það gerir mér gott“, en það nær ekki þeirri meiningu sem er í þýskunni í þessu orðtæki, því það nær dýpra og valdi ég því að þýða það með „það vermir mér um hjartarætur", auk þess sem það myndar gott mótvægi við framhaldið (vanþakklátur og fjendur). x „Drinnen" þýði ég hér með atviksorðinu „þar“ sem vísar þá til testamentisins í setningunni á undan. Mér finnst það passa betur en að segja „í því“ eða „í inni- haldinu" eða þ.u.l. xi Þrátt fyrir langa og mikla leit fann ég engan samsvarandi íslenskan málshátt eða ritningargrein svo að hér verð ég að þýða samkvæmt orðanna hljóðan. xii Lúther segir hér „die Schuhe ... wischen“ þ.e. að pússa eða þurrka af skónum hans. Samsvarandi hugsun og orðtak er á íslensku að binda skóþveng einhvers. xiii I textanum stendur „öffentlich Gutes“og fannst mér opinber vettvangur ná því betur heldur en að segja bara opinberlega, því Lúther er hér að vísa til þess að eitt- hvað sé öllum aðgengilegt og allir geti þar af leiðandi líka gagnrýnt verk hans. xiv í textanum segir „das R06 vom Schwanz her aufzáumen“ sem þýðir svo mikið sem „að beisla hrossið frá tagli og fram“ en ég fann þetta samsvarandi íslenska orðtak á Jdayúá- Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.