Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2013, Page 93

Skírnir - 01.04.2013, Page 93
SKÍRNIR TÁKNMYND EÐA EINSTAKLINGUR? 91 cliché eða xylografi eptir? Eg hefi hugsað mér að láta fyrst koma myndir af forstöðukonum kvennaskólanna, sem eðlilegast væri fyrir blaðið og kvenn- fólkið. (HHús: Bríet Bjarnhéðinsdóttir 1. mars 1895) Valgerður skólastýra var sprelllifandi þegar Bríet birti helstu ævi- atriði hennar í Kvennablaðiðinu 23. ágúst 1895 og má gera því skóna að Bríet hafi með þessu viljað halda á lofti nöfnum þeirra kvenna sem tóku um þessar mundir þátt í uppbyggingu lands og þjóðar, ekki síst ef það snerti framfarir og málefni kvenfólksins. Þegar konur fóru í vaxandi mæli að hasla sér völl sem rithöfundar voru margar þeirra með hugann við formæður og aðrar „gleymdar“ konur for- tíðarinnar. Guðbjörg Jónsdóttir frá Broddanesi skrifaði minninga- bækur um miðbik 20. aldar og í bókinni Gamlar glxður, sem kom út árið 1943, stjakaði hún nokkuð hressilega við ríkjandi viðhorfum um verðugleika því hún fjallaði talsvert um formæður sínar og frændkonur í bókinni og spurði hver vissi „nema þessar gömlu gleymdu konur hafi átt sjer sögu alt að einu merkilega og skemti- lega og sumir karlmenn, sem mikið er þó skrifað um, mest vegna þess að þeir voru ríkir?“ (Guðbjörg Jónsdóttir 1943: 34). Um þetta leyti höfðu komið út ævisögur nokkurra karla sem þóttu merki- legir enda slík útgáfa mikilvæg fyrir uppbyggingu þjóðríkis og lýðveldisins sem var í burðarliðnum. Fimm binda verk Páls Egg- erts Ólasonar um Jón Sigurðsson sem kom út á árunum 1929-1933 er vel þekkt og Jón Helgason skrifaði um afa sinn Tómas Sæ- mundssoníbók sem kom út árið 1941. Lúðvík Kristjánsson var af- kastamikill höfundur bóka og æviþátta (þar sem konur komu nokkuð við sögu). Nefna má ævisögu hans um Þorlák Ó. Johnson13 13 Hér vil ég vekja sérstaka athygli á því að Lúðvík þakkar konu sinni fyrir aðstoð í mörgum verka sinna. í síðara bindi ævisögunnar um Þorlák Ó. Johnson segir í eftirmála: „Síðast en ekki sízt þakka ég konu minni, Helgu Proppé, en án hennar aðstoðar hefði mér reynzt ókleift að ljúka þessu verki á jafnskömmum tíma og raun hefur á orðið. Hún afritaði öll bréf Þorláks, sem varðveitt eru á söfnum, og fjölmargt annað, jafnframt sem hún kannaði mörg stór bréfasöfn og annaðist samanburðarlestur við fyrstu próförk" (Lúðvík Kristjánsson 1963: 337). í rit- gerðasafni sem gefið var út til heiðurs Lúðvík sjötugum árið 1981 segir Einar Laxness í formála: „Helga Proppé hefur stutt mann sinn með ráðum og dáð, og hefur þar ekki sízt munað um liðsinni hennar við það mikla ritverk, sem hann vinnur nú að“ (Einar Laxness 1981: xiv). Verkið sem Einar vísar til er auðvitað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.