Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2013, Page 218

Skírnir - 01.04.2013, Page 218
216 JÓN PROPPÉ SKÍRNIR um sem fræðimenn beittu til að kortleggja landið og fella hvern stað í útreiknanlegt kerfi, einfalt net hnita sem marka í eitt skipti fyrir öll staðsetningu hlutanna og samhengi þeirra. Áhugi Húberts Nóa á þessari vísindalegu nálgun við veröldina — að fornu og nýju — birt- ist víða í verkum hans þótt efnistök listamannsins verði auðvitað alltaf önnur en vísindamannsins. Ný myndlist Húbert Nói lærði fyrst myndlist við Myndlistarskólann í Reykja- vík (1982-1983) og hóf svo nám við Myndlistar- og handíðaskóla Is- lands árið 1983. Þetta voru merkilegir tímar í íslenskri myndlist. Snemma á árinu höfðu ungir myndlistamenn — margir þeirra enn í námi — lagt undir sig hluta af JL-húsinu við Hringbraut og haldið þar gríðarmikla sýningu eða listahátíð sem þeir kölluðu Gull- ströndin andar og má segja að það hafi markað upphafið að endur- vakningu málverksins á Islandi en svipuð vakning varð um þessar mundir meðal yngri listamanna víðast á Vesturlöndum — „nýja málverkið". „Gullströndin" vísaði til þess að rusli hafði lengi verið kastað í fjöruna framan við húsið og þar rak enn ýmislegt drasl á land. Þessi kaldhæðni orðaleikur átti líka vel við um sýninguna og anda hennar: Þarna komu saman um 120 myndlistarmenn, tónlistar- menn, leikarar og aðrir, og létu allt flakka. Mantra nýju málaranna var að listin skyldi vera hrá og spontant, og margir þeirra hikuðu ekki við að klessa alls konar drasli ofan í litinn á striganum, stundum næstum af handahófi eins og gullasafnið sem aldan skolaði upp í fjöruna fyrir utan. Um svipað leyti og gullströndin andaði vestur á Hringbraut var svo haldin stór sýning á Kjavalsstöðum, „UM“, þar sem nefnd valdi inn verk eftir 60 myndlistamenn sem allir voru undir þrítugu. 1983 var ár hinna ungu og spennandi tími til að hefja myndlistarnám. I Myndlistar- og handíðaskóla íslands höfðu umbrot hafist nokkrum árum fyrr þegar stofnuð var ný deild sem fljótlega fékk nafnið Nýlistadeild. Þar hafði Magnús Pálsson sett upp nám sem miðaði að því að kynna nýja miðla og nálganir fyrir nemendum. Þar var kennd gerð bókaverka, notkun kvikmynda og vídeós í myndlist,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.