Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Page 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Page 53
Tj a l d a ð u r s k á l i TMM 2014 · 1 53 Vegna greinar um Sigurð Örlygsson, upplýsingar um stærð myndanna og hvenær þær eru málaðar. Er ekki rétt að þessar upplýsingar komi fram undir myndunum ? Aint she sweet - 1997 274 x 180 olía á striga – ljósmynd: Sigurður Örlygsson Teygjubyssa týnda sonarins 1998 olía á striga 120 x 200 olía á striga – ljós- mynd: Jón Axel Egilsson Húsið Brennur 1999 180 x 180 olía á striga – ljósmynd: Jón Axel Egilsson hafið var undarlegt og má rekja til þess að árið áður var ég beðinn um að mála mynd af jazzleikaranum Miles Davis, afmælisgjöf handa Vernharði Linnet sem þá varð fimmtugur. Þegar ég málaði Miles varð mér ljóst að ég réði við að mála andlit. Myndröðin byrjaði með börnunum mínum og konunni minni en þróaðist svo yfir í alla ættina og bernskuheimilið. Þegar kom að æskunni í Laugardalnum blossuðu upp í mér miklar tilfinningar, bæði ást og reiði. Þessu skeiði lauk árið 2002 og afraksturinn varð hátt á þriðja tug mynda.“ Frá fyrri hluta þessa tímabils má nefna verkið „Sónata,“ málað 1995. Í báðum gluggunum á svefnherbergi þeirra hjóna í húsinu við Skerplugötu er birta en Arnljótur, ungur sonur þeirra leggur eyrun við hljómkviðu alheimsins. Á öðru verki frá sama tímabili: „Kærleikskleinur,“ (1996) blæs Ingveldur kona Sigurðar börnum þeirra í silfurfat á höfði málarans. Málverkið „Ain’t she sweet“, er meðal best heppnuðu verka Sigurðar. Þrátt fyrir mikla uppákomu er þetta verk hófstillt í formi og ber þessi vitni að á þessu ári (1997) hefur málarinn, þegar hann snýr sér að æsku sinni, náð full- komnu valdi á list sinni. Hér fer saman handbragð meistara í tækni, tjáningu og litameðferð. „Ain’t she sweet“, er listaverk sem helstu söfn veraldar mættu vera fullsæmd af að hafa í sölum sínum. Eitt málverk er allt sem þarf til að tryggja sér eilíft líf. Á verki frá 1998, „Teygjubyssa týnda sonarins“, má sjá háð í uppgjöri við Kærleikskleinur – 1995, 183 x 270 cm, olía á striga. Ljósm.: Sigurður Örlygsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.