Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Page 111

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Page 111
M e n n , d ý r o g g e i m v e r u r TMM 2014 · 1 111 risaeðlurnar horfnar af sjónarsviðinu á einu ári, eða svo, eftir árekstur jarðarinnar og loftsteins fyrir 68 milljónum ára í Mexíkóflóa. Steinninn var að þvermáli eins og vegalengdin frá Mosfellsbæ niður á Lækjartorg. Hamfarirnar sem fylgdu minna á frásagnir trúarrita af heimsendi. Engin ein afleiðing árekstrarins olli þessari niðurstöðu, heldur hrina ófara, eldur og eimyrja, þá vatnsflóð og þar á eftir fimbulvetur. Allt á einu ári. Eins og væri ásetningur að rýma fyrir þróun spendýra með þessari skyndilegu útrýmingu risaeðlanna. Hefði loftsteinninn verið ívið stærri eða talsvert minni þá hefðu umskiptin ekki orðið á þann veg sem varð, sem getur ekki þýtt annað en það, að menn hefðu ekki komið fram á sjónarsviðið í líkingu við það sem við þekkjum. Og sennilega alls ekki! Spendýrin hefðu ekki tekið á sig núverandi mynd – og mannkynssagan ekki orðið til. Mál kalkúna og annarra dýrategunda stæðu samt fyrir sínu með tilvísun á hættur fyrir tegundina, eða á hinn bóginn öryggi, en ekki á fróðleik af því tagi sem þessi grein gerir. 2. Hendingar Tegundirnar urðu til fyrir hendingar. Sama gildir um menninguna – hvaða menningu sem er. Fyrir nokkrum áratugum uppgötvuðust í Sahara- eyðimörkinni, suðvestur af núverandi Egyptalandi, málverk á hellisveggjum af fólki á forsögulegri tíð. Myndirnar vitna um líkamlega vel gert fólk. Mest er það á veiðum á myndunum en sumt er í sundstellingum, eftir því sem helst er trúað. Þó nær sandauðnin frá vindsorfnu fjalllendinu þar sem hellarnir eru, út að sjóndeildarhringnum allt umhverfis og ekki örlar fyrir gróðri, hvað þá vatni. En vitað er að landslag þarna í auðninni var í fyrndinni með allt öðrum brag. Fyrir nokkrum þúsundum ára voru mikil vötn og gróðurlendi á þessu sama landsvæði. Hnik jarðarinnar á öxli sínum skýrir þessi miklu umskipti frá gróðursæld til eyðimerkur; umskipti sem talin eru hafa tekið nokkur hundruð ár. Á þeim tíma færðu frumbyggjarnir sig yfir í hinn frjósamari Nílardal og urðu eftir það að forn-Egyptum. Af því leiddi að píramídarnir voru reistir sem nú standa í nágrenni borgarinnar Cairo og krakkarnir mínir fóru að skoða um árið. Svo og Sphinxinn dularfulli sem breskir hermenn skutu af nefið með fallbyssu um aldamótin 1900. Eru nokkrar líkur á að líf geti orðið til með öðrum hætti en fyrir röð hendinga sem samanlagt tekur á sig mynd, – hvað þá menning? Fyrir óralöngu brast gríðarmikið haft milli Gíbraltar og Marokkó og inn yfir landið flæddi Atlantshafið; innhaf varð til sem löngu síðar varð upphafs- reitur vestrænnar menningar, Mare nostrum, sögðu Rómverjar, hafið okkar. Miðjarðarhaf nefnum við sama innhaf löngu eftir tíð hins rómverska heims- veldis þótt sé langur vegur héðan suður að miðbaug jarðar. Löngu fyrr í jarðsögunni en þessar hamfarir urðu tóku álfurnar þrjár, Ameríka, Afríka og Evrópa, að fá á sig núverandi mynd fyrir landrek en voru áður eitt megin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.