Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Side 120

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Side 120
120 TMM 2014 · 1 Páll Valsson „Hafnar úr gufu hér, heim allir girnumst vér …“ Guðjón Friðriksson og Jón Þ. Þór: Kaup- mannahöfn sem höfuðborg Íslands I– II. Hið íslenska bókmenntafélag 2013. „Þér vitið vel að sá auður sem hér í Kaupinhafn samanstendur hefur á und- angeingnum mannsöldrum grundvall- ast á Íslandsversluninni. Leiðin til æðstu metorða í þessum danska höfuðstað hefur jafnan legið gegnum Íslandsversl- unina. Sú fjölskylda er varla til í þessum stað, að ekki hafi einhver meðlimur hennar brauð sitt frá compagniet. Og ekki hefur þótt öðrum bjóðandi en hæsta aðli, helst konúngbornum mönn- um, að þiggja Ísland að léni. Ísland er gott land. Ekkert land stendur undir jafnmörgum auðkýfingum og Ísland.“ Oftlega hefur verið vitnað til þessa samtals hins þýðverska kaupmanns uffelens og Arnasar Arneusar í Íslands- klukku Halldórs Laxness, þar sem uffe- len býður Arnasi landstjórn, fari svo að hann kaupi Ísland eins og honum stend- ur til boða. Úr þessu samtali hefur setið eftir hugmyndin um hina moldríku kaupmenn sem versluðu við Ísland í skjóli einokunar og hafta, og auðguðust stórkostlega, eins og sjá mátti á gylltum þökum glæsihúsa þeirra í höfuðborginni við Eyrarsund sem við þá er kennd, sjálfri Kaupmannahöfn. Hingað til hef ég, og sjálfsagt fleiri, litið á þessi orð sem dæmigerðar ýkjur hjá skáldinu; Halldór færi í stílinn af sinni alkunni snilld, en þegar lesið er hið nýja, stóra og glæsilega verk Guð- jóns Friðrikssonar og Jóns Þ. Þór, Kaup- mannahöfn sem höfuðborg Íslands, þá hvarflar að manni að meiri innistæða hafi verið fyrir orðum skáldsins en maður hugði. Og væri þá ekki í fyrsta sinn sem skáldskapur Halldórs Laxness reynist nær veruleikanum en óskáldlegri texti úr öðrum áttum. Þar kemur nefni- lega fram að Íslandskaupmenn voru óvenju stöndugir í gegnum aldirnar og mynduðu á tímabili eins konar yfirstétt í höfuðstaðnum og urðu sumir afar valdamiklir. Orð uffelens um að ein- ungis mönnum af æðstu stigum hefði hlotnast það veraldlega lán að versla við Íslendinga virðast líka styðjast við nokkur rök. Það má furða sig á þessu því löngum hefur verið litið á aldirnar frá siðaskiptum og fram á 19. öld sem niðurlægingaskeið í Íslandssögunni; gríðarleg fátækt lá í landi, nánast örbirgð samfara almennri hnignun, og maður á bágt með að sjá að nokkur leið sé að hagnast verulega á svo fátækum lýð. En sú hugsun er líkast til hliðstæð því þegar danskir kunningjar spurðu mann iðulega í miðju svokölluðu góð- æri, þegar íslenskir útrásarvíkingar fóru mikinn í að kaupa upp fyrirtæki og stórhýsi gömlu höfuðborgarinnar við Sundið, hvernig í ósköpunum menn gætu orðið svona ríkir á því að selja svo fámennri þjóð eins og Íslendingum ban- ana og epli ódýrt! Það er óvenjulegt verkefni sem þeir félagar takast á hendur, að skrifa sögu borgar sem gegndi hlutverki höfuðborgar Íslands í nær 500 ár. Þetta er að sönnu D ó m a r u m b æ k u r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.