Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Qupperneq 134

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Qupperneq 134
D ó m a r u m b æ k u r 134 TMM 2014 · 1 um forsætisráðuneytisins eins og gadda- kylfu yfir ríkisstjórninni sem húkir sneypt við gamalt og lúið borð í stóra salnum.“ En forseti segist loks munu staðfesta úrskurðinn. Andrúm léttist, ráðherrar sem taka við nýjum mála- flokkum undirrita eiðstaf. En ekki er allt búið enn. „Á þessum fundi er forsetinn búinn að taka forsæt- isráðherra á teppið, skamma ríkisstjórn- ina fyrir vitlaus lög og gera alvarlegar athugasemdir við að slugs í forsætisráðu- neytinu komi í veg fyrir að forseti lýð- veldisins geti fylgt rannsóknarskyldu sinni samkvæmt stjórnarskrá. Hann er sem sagt búinn að tyggja forystu ríkis- stjórnarinnar eins og gamalt skinn og byggja upp með meistaralegum hætti fullkomna móralska yfirburði. Þegar allir halda að dramanu sé lokið dregur forsetinn loksins fram fallstykkin.“ undir liðnum „önnur mál“ vill Ólafur Ragnar ræða um hvort nýlega fallinn Landsdómur, þar sem forsætisráðherra var sakfelldur fyrir að brjóta stjórnar- skrána með því að halda ekki ráðherra- fundi, eigi ekki líka við um ríkisráðið. „Ég sé á andlitum ráðherranna að fyrir utan okkur Grím hefur líklega ekki nokkur maður skilið þessa ræðu.“ Össur biður um frekari skýringar. Forseti bendir á að í upphafi lýðveldisins hafi mál verið borin upp við forseta jafnharð- an í ríkisráði, sem þá fundaði jafnvel vikulega. Þegar þingmálum fjölgaði hafi sú venja myndast að mál hafi verið stað- fest utan ríkisráðs og síðan endurstaðfest á ríkisráðsfundum, sem nú eru fáeinir á ári. Forsetinn er hér að reifa þá hugmynd hvort stjórnarskráin krefjist þess að öll mál séu strax borin upp fyrir forseta í ríkisráði. Hann gæti þá efnislega fjallað um þessi mál með ríkisstjórninni á ríkis- ráðsfundum, sem yrðu að vera tíðir – t.d. vikulega. Þetta yrði bylting á skipan framkvæmdarvaldsins á Íslandi, þar sem forseti yrði beinn gerandi í stefnumótun ríkisstjórnar frá degi til dags. En þessar vangaveltur forseta eru vafðar inn í silki – hann er að prófa þanþolið eins og svo oft áður. Össur segir: „Af viðbrögðunum er líka ljóst að langfæstir ráðherranna gera sér grein fyrir að forsetinn er að íhuga miklu stærra og veigameira hlut- verk fyrir embættið en það hefur nú. Ætti að bera öll meiriháttar stjórnarmál- efni upp við hann í ríkisráði með þeim hætti sem strangasta túlkun stjórnar- skrárinnar felur í sér gæti það þýtt að öflugur og fjölmiðlaglaður forseti, eins og Ólafur Ragnar, öðlist samfélagsleg ítök langt umfram hefðbundið hlutverk. Í spennuástandi milli forsetans og ríkis- stjórnar eins og hefur ríkt undanfarin misseri gæti það orðið hverri ríkisstjórn erfitt, sérstaklega í stöðu þar sem forseti hefur beinlínis verið kosinn sem eins konar fulltrúi andstöðu við sitjandi rík- isstjórn.“ Í lok umræðu segist forsætisráðherra ekki gera athugasemdir við þá ósk Ólafs Ragnars að málið verði skoðað. Stein- grímur (sem Össur kallar oftast Grím) segist hins vegar allsendis ósammála túlkun forseta og að fráleitt sé að bera saman ríkisráð og ríkisstjórn á þann hátt sem forseti hafi gert. „Það bjargar degin- um,“ skrifar Össur. Forseti ítrekar að hann hafi ekki myndað sér skoðun á málinu! „Svo heldur súrrealismi þessa dags áfram. Salvador Dali hefði ekki teiknað hann betur upp. Í kjölfar þögulla eldglæringa og vopnabraks býður forset- inn ríksráðinu upp á pönnukökur með sultutaui úr víðfrægum rabarbaragarð- inum á Bessastöðum. Hann leikur á als oddi og flestir ráðherrar líka og það er ekki á neinum að sjá að þeir séu að koma úr stríði.“ Össur segir líka frá ríkisráðsfundi á gamlársdag 2012. Þar lýsir forseti yfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.