Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Qupperneq 122

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Qupperneq 122
122 TMM 2014 · 4 Árni Björnsson Harmsaga mannkynsins í hnotskurn Ágirnd, frekja og slægð Það sem ég kalla harmsögu mannkyns- ins er sú ömurlega staðreynd, að frá því sögur hófust hefur örlítið brot þess jafn- an setið yfir hlut alls fjöldans og nýtt sér vinnuafl hans í sína eigin þágu. Ekki verður séð að þessi hópur hafi á nokk- urn hátt og nokkurntíma verðskuldað yfirráð sín og forréttindi fram yfir aðra. Ekkert sem hér verður sagt um þetta mál, er þó alveg nýtt af nálinni. Allt hefur með einhverjum hætti verið tjáð áður, jafnvel fyrir þúsundum ára. Á hinn bóginn hefur fæstum þessara hug- mynda verið haldið hátt á loft af þeim sem ráðið hafa yfir fjölmiðlum heimsins hverju sinni. Og þessi þöggun er ekkert undrunarefni því að fyrrnefnd sjónar- mið eru í andstöðu við forréttindi áður- nefndra afla sem frá öndverðu hafa ríkt yfir þorra mannkynsins og um leið þeim áróðurstækjum sem öðru fremur móta skoðanir fólks. Engin ástæða til að gefast upp við að ítreka þessa sjálfsögðu hluti, jafnvel þótt einungis lítill hluti fólks hafi nennu til að setja sig inn í þá og síst þeir sem ein- hverju ráða. Hér skal því áður en lýkur nösum reynt að draga þessi meginatriði saman í sem stystu máli rétt einsog í námsbók í barnaskóla. Ágirndin er undirrót alls ills. Þessi sannferðuga fullyrðing er trúlega æva- gömul, en í rituðu máli sést hún einna fyrst eignuð Sólon hinum gríska fyrir hálfu þriðja árþúsundi. Hlutverk hans sem einskonar sáttasemjara virðist hafa verið að leitast við að koma á umbótum í hinu óréttláta gríska ríki, þar sem skuldaþrældómur þjakaði mikinn hluta fólks. Og eftir þá reynslu varð honum þetta á munni. Upphaf misréttis Ekki er nákvæmlega vitað, hvar, hvenær eða hvernig einstökum mönnum eða hópum tókst í öndverðu að öðlast efna- hagsleg ráð yfir öðru fólki. Til þess skortir skiljanlegar heimildir. En hvar- vetna þar sem rituð eða sjónræn gögn um mannlegt samfélag koma fyrst í skímu, svo sem í Kína, Egiftalandi, Mesópótamíu og víðar í Mið-Asíu, er þar greinilega orðin til einhverskonar hagræn stéttaskipting með stórhöfð- ingja, yfirstétt, miðstétt og fjölmenna lágstétt sem er eignalaus en geldur yfir- stjórninni skatt eða vinnur í þágu henn- ar með einhverjum hætti. Það segir sig reyndar sjálft, að samfélög hljóta að vera orðin talsvert þróuð, þegar menn eru farnir að geta tjáð sig skriflega eða myndrænt svo að unnt sé að túlka slíkar heimildir. Ef reynt er að finna samsvörun hjá dýrum merkurinnar, má vissulega sjá þess dæmi að sterkustu og frekustu karl- dýrin brjóta sér forgang til að velja úr kvendýrunum og jafnvel til að nýta fellda bráð. En að öðru leyti er stétta- skipting meðal dýra naumast merkjan- leg, nema helst meðal maura. Langlík- legast er einnig að líkamsafl hafi allra- fyrst ráðið því meðal mannfólksins, Á d r e p u r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.