Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2019, Síða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2019, Síða 33
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS32 cm á breidd. Kambarnir eru fremur stuttir og mælast heilir hér á landi 7,5 til 15,1 cm að lengd. Þar sem því verður við komið að mæla fjölda tanna á cm eru grófu tennurnar á bilinu 3‒6 og þær fínu 8‒10 talsins. Tvíraða koparnegldir kambar koma fram í kjölfar einraða koparnegldra kamba, þó að tímabil þeirra skarist,107 og teljast hér á landi miðaldagripir. Við formgerðargreiningu tvíraða samsettra kamba er einkum horft til lögunar endaplatna en einnig okagerða. Þessir kambar finnast á Norðurlöndum og Norður‒Englandi frá 12. öld og fram á 16. öld, en eru algengastir frá um miðri 12. öld til um 1400 og eru jafnan taldar ótvíræðar miðaldagerðir. Í Noregi var tvíraða kömbum úr rannsóknum í Gamla bænum í Osló skipað í fjórar formgerðir, D1‒D4 (D=dobbelkam), og þeir aldursgreindir til 12.‒14. aldar.108 Við fornleifarannsóknir í Þrándheimi var byggt á formgerð Oslóarkambanna en bætt við f lokkum og eru þeir f lokkaðir frá D1 til D7, og eru aldursgreindir út frá fundarsamhengi frá seinni hluta 12. aldar allt þar til um 1600.109 Í Svíþjóð eru tvíraða samsettir kambar einkum aldursgreindir til tímabilsins um 1200‒1400.110 Um sænska kamba var búið til gerðfræðiskema og þar eru þessar gerðir kallaðar Typ 4‒8.111 Á norðanverðu Englandi eru þessir kambar einkum taldir vera frá um 12.‒15. öld og kallast gerð 13 í gerðfræðiskema yfir skoska kamba.112 Á D1/Typ 5 er tvöfaldur bogi á endaplötu (mynd 18). Oki er einn hvorum megin. Snið ferkantað eða ávalt, oft prófílerað.113 Þessi gerð er talin elsta gerð tvíraða kamba í borgum og bæjum á Norðurlöndum og finnst í mannvistarlögum í Osló frá því seint á 12. öld og fram á hina fjórtándu.114 Margir slíkir kambar hafa fundist í Svíþjóð og eru þeir taldir einkum frá tímabilinu 1150‒1250 en þó eru dæmi um þá úr yngri minjum fram á 14. öld.115 Þrír kambar teljast af gerð D1/Typ 5 á Íslandi. Þar af fundust tveir, Þjms. 1990‒88‒040, frá Stóru borg, og SVB88‒1196, frá Svalbarði í Þistilfirði, í mannvistarlögum frá tímabilinu 1150‒1300.116 Á D2/Typ 4 (mynd 19-20) eru beinar enda plötur. Hornin á endaplötunum geta bæði verið skörp og rúnnuð en jaðar inn er beinn. Oki er einn hvoru 107 Broberg & Hasselmo 1981, bls. 72. 108 Wiberg 1977, bls. 17, 202‒211. 109 Flodin 1989, bls. 124‒125. 110 Blomqvist 1942, bls. 152‒153; Broberg, & Hasselmo 1981, bls. 84; Grieg 1933. 111 Broberg & Hasselmo 1981, bls. 72‒73. 112 Ashby 2010, bls. 6. 113 Broberg og Hasselmo 1981, bls. 77, fig. 53.10; Wiberg 1977, bls. 207, 210 fig. 23. 114 Wiberg 1977, bls. 207. 115 Blomqvist 1942, bls.154. 116 Mjöll Snæsdóttir (ritstj.) Stóraborg; Amorosi 1991, 1992, 1996.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.