Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Side 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Side 134
132 Vil ég því nú nota tækifærið til þess að geta þeirrar skoðunar nokkuð. Skoðaðar voru alls 1884 kjallaraíbúðir. í þessum íbúðum bjuggu alls 6085 manns, þar af 1655 börn. Skoðunarmenn skiptu íbúðum þessum í 5 flokka, þannig: G,óðar, sæmilegar, lélegar, mjög lélegar og óhæfar. Að þeirra dómi áttu 253 íbúðir að vera góðar, é88 sæmilegar, 710 lé- legar, 149 mjög lélegar og 84 óhæfar. Braggaíbúðir voru skoðaðar sam- tals 326, og bjuggu í þeim samtals 1303 manns, þar af 511 börn. Þessar íbúðir voru flokkaðar á sama hátt, og töldust 14 ibúðir góðar, 84 sæmilegar, 139 lélegar, 70 mjög lélegar og 19 óhæfar. Hagfræð- ingur bæjarins sendi mér síðan allar þessar skoðunargerðir með bréfi, dags. 9. ágúst, með þeim tilmælum, að ég samkvæmt þeim úrskurðaði, hverjar af þessum íbúðum væru heilsuspillandi, sbr. 28. gr. laga nr. 44 frá 7. maí 1946. Nú voru skoðunargerðir þessar þannig úr garði gerðar, að ekki var mikið á þeim að byggja, enda höfðu skoðunar- menn ekki leitað til mín eða heilbrigðisnefndar um form eyðublaða þeirra, er þeir notuðu, og voru því allar skoðanirnar meira og minna handahófsverk. Um lýsingarnar t. d. á braggaibúðunum var það að segja, að víðast hvar var ómögulegt að sjá, á hvaða rökum skoðun skoðendanna var reist, því að lýsingarnar á lélegustu og beztu bragga- íbiiðunum voru samkvæmt skýrslunum nálega alveg eins. Sem dæmi um ónákvæmni skoðendanna má t. d. nefna það, að braggaíbúðirnar virtust nokkuð viða dæmdar lélegar eða óhæfar, ef þar var um raka eða leka að ræða. Þó kom það fyrir, að íbúð, sem bæði var talin rök og lek, var dæmd með þeim beztu, án þess að nokkrar sérstakar ástæður væru sjáanlegar fyrir slíkri ályktun. Um skoðunina á kjall- araíbúðunum var að mestu hið sama að segja. Þó voru þar dálitlar upplýsingar sums staðar, svo sem um hæð. En alls staðar vantaði að greina stærð herbergja og íbúða, sem hefði átt að vera svo ber- sýnilegt höfuðatriði við skoðunina, að það virðist nærri óskiljanlegt, hvers vegna það var ekki tekið með. Ég skal taka dæmi til þess að sýna, hversu erfitt var fyrir mig að dæma eftir skoðunargerðunum, og nefni þá Bústaðablett 19. íbúðin er 2 herbergi og eldhus; í henni býr þrennt. Henni fylgir þvottahús; lofthæð er 2,5 m, eins og krafizt er um íbúðir. Hún er ekki grafin i jörð nema 70 sm og gluggar 65 sm frá jörðu og snúa í suðurátt að ræktuðum garði. Enginn raki er í ibúðinni. I henni er rafmagn og rafmagnsvél, miðstöðvarhitun, frá- rennsli og aðgangur að salerni. Samt er þessi íbúð dæmd óhæf. Er þá ekki von, að spurt sé livers vegnn? Þetta er aðeins eitt dæmi, tekið af handahófi. Þó að þetta væri nú svona illa í garðinn búið, vildi ég af allra fremsta megni stuðla að því, að skoðunin væri ekki unnin alveg fyrir gýg, og taka úr smám saman þær íbúðir, sem ég taldi mig geta lagt dóm á eftir þessum gögnum eða persónulegum kunnug- leika. Fór ég svo yfir allar skoðunargerðirnar með þeim árangri, að ég dæmdi hiklaust heilsuspillandi samkvæmt þeim litlu og lélegu upplýsingum, sem fyrir hendi voru, 453 kjallaraíbúðir og 200 bragga- íbúðir. Árið 1947 voru byggð hér i Reyltjavík 175 hús með 468 íbúðum. Er þetta mikill afturkippur frá árinu á undan, því að þá var reist 201 hús með 634 íbúðum. Má því geta nærri, að húsnæðisvandræðin hafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.