Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Blaðsíða 137

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Blaðsíða 137
135 fjölgi mjög lítið. Er þar því um aukningu og umbætur á húsnæði al- mennings að ræða, og var sízt vanþörf, því að flest íbúðarhús verka- manna hér voru frá því um og fyrir aldamót og næsta ófullkomin, venjulega eldhúskytra með einu baðstofuhúsi inn af, auk einhverrar *■ geymslu. Kot þessi voru byggð úr torfi, en baðstofa þiljuð. Þrifnaður verður að teljast mjög sæmilegur í þessu héraði og sízt verri en í öðr- um héruðum yfirleitt. Sanðárkróks. Húsakynni fólks fara stöðugt batnandi, einkum í kaupstaðnum. Á Sauðárkróki voru tekin til íbúðar 13 hús með 14 íbúðum. Ein íbúð var yfir stóru smíðaverkstæði, sem einnig var lokið við í ár. 6 af þessum húsum voru verkamannabústaðir, samkvæmt lög- um um þá. Allmörg hús eru í smíðum. Það hefur verið mikið byggt hér í kaupstaðnum á síðustu árum, en samt eru alltaf húsnæðisvandræði, enda bjó fóllc mjög þröngt áður, og fólksfjölgun hefur verið töluverð siðast liðið ár. Það gengur seinna að bæta húsnæðið í sveitinni, en þó voru þar byggð nokkur hús, og fleiri eru ráðgerð eða í smíðum. Yfirleitt er illa húsað á sveitabæjum. Um þrifnað er svipað að segja og vant er. Salerni vantar víða í sveitum og utanhússumgengni er mjög ábótavant. Á Sauðárkróki gengur verst að losna við mykjuhaug- ana, á meðan svo margir hafa kýr og önnur húsdýr. Með bættum húsakynnum fer umgengni innan húss batnandi. Lúsin er enn þá allt of algeng, og eru margir of kærulausir gagnvart þeim óþverra. Aftur hefur á síðustu árum borið mun minna á kláða en áður var. Hofsós. Húsakynni yfirleitt léleg. Þó eru nú í smíðum 8 einbýlishús á Hofsósi, og er hér áreiðanlega um að ræða mestu framfarir á þessu sviði um langan aldur, því að flestar nýbyggingar á Hofsósi hingað til hafa verið í því fólgnar, að einum timburskúrnum hefur verið klastrað utan á eða ofan á þá, sem fyrir voru. Nokkur vönduð ibúðar- hús eru einnig í smíðum í sveitunum. Þrifnaði er víða mjög ábótavant. Salerni á fáum bæjum. Ólafsfj. Lokið var að mestu við byggingu 10 íbúða í 5 húsum (Bygg- ingarfélag verkamanna). í hverri íbúð eru þessar vistarverur: Á efri hæð 3 herbergi og eldhús, ásamt baði með salerni. Niðri 2 herbergi, geymsla og þvottahús. Félagið fullgerði ekki þessi 2 herbergi niðri til íbúðar. Það þurftu eigendur sjálfir að gera. Má næstum kalla íbúð- irnar lúxusíbúðir, enda munu þær verða eigendum nokkuð erfiðar. Reynslan hefur orðið sú, að flestir hafa leigt fjölskyldum herbergin niðri, til þess að létta á ineð afborganir. Ibúðir þær, sem eigendur verkamannabústaðanna fluttust úr, fylltust undir eins af fólki. Auk þessara verkamannabústaða komust 2 tveggja hæða hús undir þak ,, á árinu. Þrifnaður viðlíka og áður. Dalvíkur. Byggingarfélag verkamanna byggði 5 íbúðir. 3 íbúðar- hús einstakra manna voru fullbyggð. Akureijrar. Alltaf tiltölulega mikil húsnæðisekla, þrátt fyrir það, að byggð hafa verið 45 íbúðarhús á árinu með 86 íbúðum. Byggð hefur verið stórbygging, þar sem Hótel Gullfoss var áður, og eru í þessari byggingu skrifstofur og ein ibúð, ásamt herbergjum, sem leigð eru út. Grenivikur. Húsakynni fara batnandi. Byggð hafa verið á árinu 3 íbúðarhús, 2 af þeiin á Grenivík, 1 frammi i Hverfinu. Eitt þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.