Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 26

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 26
Konungsheimsókn SPEGILSINS tókst með afbrigðum vel og verður ógleymanleg öllum, sem hlut áttu að máli. Getur haft geysimikla þýðingu fyrir ísland út á við. (XI. 13.) Inngangur. í síðasta blaði voru var ekki nema lítið rætt um þá væntanlegu konungskomu, enda var konungur þá alls ekki kominn til landsins, en í þess stað skrifuðum vér ráðleggingar í Moggann um það, hvernig mönnum bæri að hegða sér, sem sé að vera upplits- og höfðingjadjarfir, eins og forfeður vor- ir, þegar þeir sigldu til úttlandsins með vaðmál sín og drápur. Var undirbúningur því allur hinn ákjósanlegasti, svo að ekki var við það bætandi. Sumir hafa verið að stinga því að oss, að þetta blað af SPEGLINUM ætti að vera á dönsku og kallast kongespejlet, en vér mótmælum því á þeim grundvelli, að konungur vor skilur mál vort til hlítar, ennfremur voru helztu dönskumenn SPEG- ILSINS, þeir Þorsteinn lyfsali og Guðni úrsmið- ur, svo önnum kafnir fyrir konungskomuna, við hægðapillur sínar og sigurverk, að landar vorir verða að skilja þetta blað, þó það sé á íslenzku, og virða til hægri vegar og lesa í málið. Verður aðeins stiklað á því stærsta. — Þess má geta, að konungi verður sent eitt eintak á betra pappír, sem vér höfum smúlað inn. 18. júní. Þennan dag birtum vér góðan leiðara í Mogg- anum, kollega vorum, þar sem vér hvöttum menn til að vera nú kurteisir en þó ákveðnir við kon- ung, svo að hann mætti sjá, að hér byggju ekki neinir bévaðir grúthúskar, heldur sannir afkom- endur hinna ágætu forfeðra (með velviljugri að- stoð Flandara); ennfremur höfðum vér haft góð orð um, að nú skyldi Fjallkonan tjalda sínum feg- Hermann læt ég fyrst heilsa þér, hann er nú stinnur, kallinn. Höfúðið nokkuð hátt ’ann ber hreykinn við stjórnar pallinn, — og flokksmönnum fylkir við stallinn. Ef þú kennir þér einhvers meins, er hér Vilmundur sjálfur; hann læknar með skjálfta undir eins, — aldrei meira en hálfur, — og ekki beint löggiltur álfur. Mig langaði einu að lauma til þín (og láttu’ ekki aðra heyra) : Ef á kvöldin þig vantar vín, þá verzlaðu bara við Geira. — Þú hvíslar í hægra eyra. Um borð ætlar þú að brúka hvíld, á ,,Borg“ ættir þú að spísa. Vér eigum nóg af saltri síld, svo er hér líka ýsa, hákarl, skata og hnísa. Hið ágæta ferðafélag vort, sem fer hér alltaf á skíðum, iðkar og fremur allskyns sport í öllum dölum og hlíðum — fer með þig í túra tíðum. Eg skal yrkja um þig ágætt ljóð og á því láta svo bera; Sigfús við Ijóðið semur hljóð, og svona’ á það allt að vera, hið bezta þér gefa og gera. Og Matthildi eflaust ég eitthvað finn, sem ætla má henni líki; ég býð henni inn á „Bazarinn" og blúndur og púða sníki — og fæ henni frá mínu ríki. Já, það verður dásamleg, dýrðleg tíð, er dvelurðu’ í vorum ranni. Heiðríkjan opnar sig há og víð, því hún er í engu banni, —- frjáls og föl hverjum manni. z. 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.