Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 87

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 87
fH ? ára,.. ' ! -Cx „Sclvbcvidst“. 5 ermann Jónasson hefir átt tal viS „Nationaltidende",, danska blaðið, sem lætur sjer svo ant um hagi Framsóknar- flokksins. Viðræðurnar snúast1 að .kosningaúrslitunum (og hefir' blaðamaður orð á, að þær muni hafa komið mönnum á óvart. Já, það gæti litið út fyrir. það, segir Hermann, og svo fer hann að hlæja, „en lille selv- bevidst Latter, sem i klæder ham“, segir danska blaðið. Hermann viil sem allra minst tala um pólitík, en fer. afi rabba um íþróttir. Hermann í danmörku. im m Sjaldan höfum vér átt því láni aS fagna aS eiga ráSherra, sem hefur látiS danskinn snúa minna á sig en Hermann hefur gert í síSustu utanför sinni. Venjan er annars, aS þeir hafa „snakkaS eftir munninum" á danskinum og hlotiS aS verS- launum miSdegisverS og krossa. Undantekning frá þessu er þó SigurSur Eggerz, sem einusinni brúkaSi munn viS danskinn og bjargaSi sjálfstæSi landsins (heldur hann sjálfur), en til þess þurfti hann aS brúka offors, svo kóngi ofbauS, því hann er enginn ofstopamaSur og hélt, aS SigurSur væri þaS ekki heldur. En nú hefur Hermann alveg snúiS á danskinn meS kurteisi og þögn og óskilj- anlegum goSsvörum, og hafa blaSamenn fariS frá honum verr en sneyptir. Þykir oss vænna um Her- mann en áSur fyrir vikiS. Til leiSbeiningar þeim ráSherrum, sem á eftir kunna aS koma, viljum vér benda á, hvernig Hermann snéri á danskinn. Hann er spurSur, hvaS íslendingar ætli aS gera í sambandsmálinu, og segir þá, sem alveg hárrétt er, aS þaS mál sé alls ekki til umræSu nú. Þetta er sama sem viS Islendingar meinum meS orSatil- tækinu: „Ef einhver baS þig spyrja, þá segSu, aS þú hafir ekki fengiS aS vita þa5“, eSa bara: „Þig varSar andskotann ekkert um þaS“, en auSvitaS var Hermann ekki svo dónalegur aS fara aS bölva framan í danskinn, enda er ekki víst, aS hann hafi getaS sagt þetta á dönsku. Þegar danskurinn fer aS víkja aS innanlandspólitík íslendinga, fer Her- mann aS tala um íþróttir og glímur, og er þaS allra góSra gjalda vert, aS menn tali heldur um þaS, sem þeir hafa betra vit á, og gæti veriS öSr- um til fyrirmyndar. Og Hermann lét ekki sitja viS danskinn einan. Portúgalar, sem eru ein helzta viSskiptaþjóS vor, eru svo flott aS hafa sendi- herra í danmörku og þennan sendiherra hitti Her- mann og átti viS hann langt samtal. Ekki græddu blaSamennirnir þar á Hermanni, fremur en fyrri daginn, og hafa bókstaflega enga hugmynd um, hvaS þeim fór á milli, enda mun samtaliS hafa fariS fram á fingramáli, sem danskurinn skilur ekki sökum fáfræSi sinnar. Er Hermann því í augum dana líkastur sfinxinum (þeim, sem ekki rauf þögnina), og getum vér íslendingar veriS fegnir aS geta meS sanni sagt, aS hann beri ekki diplomatfrakkann forgefins. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.