Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 116

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 116
Sparnaöaitillögui. Það er alveg klárt, enda margtekið fram af vor- um Eysteini, að eitthvað verður að gera, til þess að hin góðkunna stórútgerð á þjóðarskútunni beri sig, en á því hafa verið misbrestir undanfarið, þrátt fyrir viljann, máttinn og dýrðina hjá sama Eysteini. Eitt af því, sem er orðinn mikill baggi á þjóð vorri, er þinghaldið, sem kostar að fróðra manna sögn 2500 krónur á dag fyrir utan drykkju- peninga — og er hér auðvitað aðeins talinn sjálf- ur rekstrarkostnaður stofnunarinnar, en eins og talan ber með sér, eru ekki meðtaldar „duldu greiðslurnar“, bitlingar, mútur og þessháttar, sem ekki verður án verið í þjóðfélagi, sem rekið er á lýðræðislegum grundvelli. Nýlega hefur íhaldið unnið sér til óhelgi með því að eyða þannig 5000 krónum auk útvarpskostnaðar í vantraustið á vorn Hermann, sem allir vissu, að ekki myndi verða samþykkt: Þessar 5000 krónur hefði mátt alveg spara, ef Ólafur Thors hefði bara einhvern daginn gengið til Hermanns utan dagskrár og mælt eitthvað á þessa leið: „Heyrðu, Hermann minn, ég átti að segja þér frá flokksbræðrum mínum, að við höfum ekki almennilega fídús á þér eða Skúla, vegna þess, að okkur þykir þið ekki nógu sterkir, sízt meðan þú ert beinbrotinn. Farðu nú heim og legðu þig“. Og Hermann hefði getað svarað eitthvað á þessa leið: „Þú lýgur það, (XIII. 8.) að ég sé beinbrotinn — þetta var bara bluff með gipsið, til þess að þjóðin sæi, hvað ég væri harður af mér, því það er soleiðis sterk stjórn, sem hún vill hafa. Og Skúli er fullgóður, það sem hann nær, eða sérðu mikið eftir honum úr Kveldúlfi?“ Að lokinni hvorri þessara ræðna heyrist svo auð- vitað lófaklapp frá hvorum flokki, og má hafa Jón Eyþórsson með vindmælirinn til þess að mæla hvort sterkara yrði, og af því mætti sjá, hvort vantraustið væri samþykkt eða fellt. Þetta litla intermezzo myndi ekki kosta ríkið grænan eyri, og Eysteinn sæti hjá kátur og glaður, með 5000- kallinn í vasanum hreyfingarlausan. Eitthvað þessu líkt mætti fara að í hverju ein- asta máli, sem fyrir þingið kemur: afgreiða það svona utan dagskrár, og jafnvel með ennþá minna kjaftæði en hér að ofan greinir. Hin góðkunna merkisþjóð, Englendingar, hafa fyrir skömmu gefið fordæmið; þar gekk einn þingmaður að öðr- um og gaf honum á kjaftinn, og bað svo fyrirgefn- ingar á eftir. Algengt er það í þingunum, bæði í Frakklandi, Ungverjalandi og víðar, að mál séu afgreidd með áflogum og pústrum, og væri vel reynandi, þar sem vér eigum svo marga sterka þingmenn, að taka það sama upp hér, auðvitað bara að gæta þess vandlega, að gefið sé á kjaftinn á lýðræðislegum grundvelli. Og þegar við þegjum þá er svart og hvítt hjá meyjum, því þá hlustum við með þeim og þær með oss. Hnoss. Tja-hamm, hæ, vængjalaus; — ekki einusinni svartur svanur, ég hef oft hugsað um það, hvort ég geti orðið þessu vanur. En söngrödd á ég með styr, sem heyra mátt þú, og hananú. Ég hef sungið úr mér drungið, það veizt þú vel, íbeint upp undir þitt stél. Far vel. Við eigum ekkert inni hjá söngröddinni, hvorugur okkar, þú eða ég, þú og ég. Því við syngjum handa okkur sjálfum, á heilum og hálfum. Það er okkar líf og heilsa í víðum geim um allan heim. Eru þá svanirnir álftir svartar, þar sem enginn kvartar? Við höfum séð þá í dýragörðum, svo það er víst satt. Frá Afríku, segja þeir. Ég veit ekki meir. Hvítur er andi hins svarta svans, hann syngur þögn inn í huga manns, hærra og sterkara en heyrn og mál, bál og stál. Sá hljómur er sterkur, sem þolir þögn, því hvað er ein vera? Svolítil ögn, móts við segulmagnaðan hnatta hljóm, k-ljóm, kljóm. Eg veit það, svanur, kljóm, kljóm, þú kinkar kolli. En bíddu — samt kvað — hver veit — hvað er samhygð? Mikill skolli. Ég tek ofan fyrir þér, hvort sem þú ert hann eða hún fyrir utan tún. Fjarlægt, langt í burtu, eins og regnvatnssturta, yzt við hafsins yztu brún er sólarrún. Jóhannes Svemsson Kjarval. 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.