Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 145

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 145
ir minni sæmðir hljóta ok vingjafar, er þú sækir þeira fund, en næstum. Munu þat margir mæla, at þá sé ójöfnu keypt er þú selr kjötkatla þeira Svíanna við hungrdiski enna gerzku“. En er Stephan heyrir þetta, þá brá honum svá við, at honum spratt sveiti í enni, ok kómu rauðir flekkar í kinnar honum. Hann mælti: „Þat skal aldri verða, at ek gera slíkan óvina fagnað, ok mun ek hvergi blanda blóði við ótigna menn“. Hleypr hann nú til ok spyrnir fæti í torfuna ok fellr hon á Heðin of- an, en hann liggr fastr undir torfunni ok bannask nú um sem naut í flagi, þar til menn hans draga hann á fætr. En er. Heðinn reis á fætr, var hann all-ófrýniligr ok reiðr mjök ok mælti: „Þræll einn þegar hefnisk, en argr aldri; munu vér nú ekki þæfa þetta lengr at sinni, ok göngum nú til vígs- ins, en þat skaltu ætla, Stephan, at þessa skal ek greypiliga hefna, þá er ek hefi tóm til“. Varð nú hark mikit ok hávaði ok sparði hvárrgi stór orð né heitingar. En þeir Hregg-Nasi gengu heim í Sölvhólskot ok sá engi, hvárt honum líkaði betr eða verr. Þeir Hrafnistumenn fjölmenntu mjök til vápna- búrs síns; þat var fullt af prjónlesi ok vaðmálum, svá ok gripum ok vápnum. Óláfr muðr tók þar peysu eina mikla ok svellþæfða ok rétti at Pétri kaldavermsl ok mælti: „íslenzk peysa er engin hneysa“. En Pétr steypði yfir sik peysunni ok mælti: „Ull es íslenzkt gull“. Þá mælti Sigr-Björn vísir: „Sauðarull gerir seggi glaða“. Þá var leiddr fram folinn Rosti, klipptr, kembðr ok þveginn. Þá mælti Óláfr: „Ula virðisk mér folinn skúaðr vera, er hann hefir klaufarhóf á aptrfæti, ok mun ekki hlýða, at hann gangi þannig til vígs“. Var þá sóttr járningamaðr íhaldsins, tók hann nú tól sín ok koma undir stert folanum, en hann jós við. Ganga þeir nú sem leið liggr til Austrvallar. Sjá þeir þá til ferða þeira Hjaðninga, er þeir koma austan til vallarins ok leiða merrina. Hon var feit ok sællig ok stirndi á skrokkinn; höfðu þeir komit úrsalti í eyru hryssunni, ok hamaðisk hon ok lét öllum ill- um látum. En at baki Rauðku mátti líta samfylk- inguna ok skein á skrúðklæðin ok smellta skjöld- una. Nema þeir staðar á miðjum vellinum ok fylkja liði; gengr þá Brynjúlfr lítilskeita fram ok klippir á hægri lend merrinni hamar ok sigð, en er þat sá Sigurðr gler-í-auga, gekk hann til ok klippði krossmark á ena vinstri lend ok mælti: „Lát eigi þína vinstri lend vita, hvat sú en hægri sýnir“. Heyrðisk þá amen ór liði íhaldsins, en Sigr-Björn vísir klökknaði; sá þat margir menn. Nú váru hrossin fram leidd; gekk Pétr kalda- vermsl með folanum Rosta, en Stephan Svíagríss með merrinni; hann hafði hestastaf silfurrekinn í hendi ok mál í. Síðan rennask at hrossin ok bít- ask lengi svá at ekki þurfti á að taka, ok var þat et mesta gaman. Kom þá svá at merrin þreyttisk fyrir offitu sakar, ok tók henni at veita þyngra. Hlaupa þeir þá fram Einarr ok Brynjúlfr ok stökkva á lend merrinni ok hrinda sem þeir megu. Kastask hon á folann Rosta svá hart, at hann hrökk undan ok frat við; fauk þá þorskhausinn undan stertinum af afli miklu ok kom í lið þeira tæki ok rak fjórar skeifur undir hófa folans, svá skjótt, at eigi mátti auga á festa, ok kvaðzk eigi þurfa járningabækr, en folinn brauzk um fast ok hrukku neistar undan sköflunum. Þá tók Óláfr muðr þorskhaus hertan ór barmi sínum ok lét Óláfs, ok hafði sá bana, er fyrir varð. En er fol- inn kenndi eigi lengr þorskhaussins, var sem af honum rynni móðrinn, ok fór hann nú mjök á hæli. En er Pétr kaldavermsl sá búinn ósigr sinn, æpti hann hástöfum: „Dug þú oss nú, nafni minn, Pétr buna, ok fær hingat vatn þat et heita, er ek hefi keypt til handa fólki þessu við ærnu gjaldi“. Kom þá Pétr buna ok ruddisk um fast; urðu á vegi hans varðmenn nökkurir; valdi hann þeim en hæðilig- ustu orð ok sló þá í rot. Geystisk hann nú fram at folanum með skjólu eina mikla ok rauk ór; skvetti hann nú ór skjólunni á lend folanum, en hann tryll- isk æsiliga ok rekr skaflana af öllu afli í nára 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.