Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 31

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 31
Niðurjöínunarnefndin læðist úr bænam að loknu starfi. skrúðug sýning á pjáturpottum, nægilega stórum til að drekkja í unglingum allt upp að fermingu, og jafnvel fullorðnum, ef vel væri á haldið. — Skammt þar frá var hrúgað upp pökkum af þvotta- efni. Ekki leikur mikill vafi á, að hægt væri að steindrepa sig á svo sem hálfum pakka af slíku eitri, ef einhver kæmist í það og æti það. Sama er að segja um smjörlíki, sem var þar skammt frá. Rétt þarna hjá voru sýndar enskar húfur, sem eru mestu skaðræðisgripir, sérstaklega ef þær eru of þröngar, og geta hæglega orðið til þess, að heilinn í mönnum frjósi, og væri ekki fjarri mér að halda, að sjálfur bindindismaðurinn í N. Dbl. hafi ein- mitt látið ginnazt af einni slíkri og notað hana sér til sáluóbótar. f næsta glugga var engin sýn- ing — engar húfur — og má sá teljast ennþá skað- legri, þar sem hann getur ginnt menn til að ganga höfuðfatalausa og fá svo kannske sólsting, eða hver veit hvað. í einum glugganum stóð trémaður mikill og fríður, sem föt voru hengd á, en fyrir framan gluggann stóðu tvær stúlkur, og sagði önnur: „Guð, hvað hann er sætur og smart“. Mér var nóg boðið. Á mönnum — án leyfis að spyrja — að haldast það öllu lengur uppi, að æsa upp karl- semi í kvenfólki á öllum aldri, með gluggasýning- um? Nei, og aftur nei! Skammt þarna frá var sýn- ing á tjöldum og skíðum! Allir vita, að menn geta hæglega orðið innkulsa og dáið af því að liggja í tjöldum, og allir þeir fætur og hálsar, sem hafa brotnað í skíðaferðum, verða víst seint með tölum taldir. Þarf því að gefa þessum vörum gaum, ekki síður en öðrum, sem óhlutvandir braskarar eru að reyna að prakka upp á fólk. f sama glugga var ennþá fastar að kveðið, því að þar voru hnífar, sem eru skæðustu morðvopn, og þarf ekki annað en vitna í fjöldann allan af sögum, sönnum og lognum, til að sanna það. Ég var ekki kominn nema nokkur skref, þegar fyrir mér varð gluggi með gullstássi! Já, smáskánar það! Hvað hefur komið meiri spillingu af stað í heiminum en einmitt gullið, og það svo, að mestu myndarþjóðir heimsins, eins og Englendingar, hafa séð sig neydda til að hverfa frá hinum svokallaða „gullfæti“, sem er velþekkt fyrirbrigði í hærri fjármálum. Og svo erum vér, sem skuldum Englendingum einhverja fælu, að sýna slíkt í gluggum. Ætti ferðaskrifstofa ríkis- ins, „Statourist“, að hafa vald til að banna slíkt, og gerir það líka vafalaust. Ég þori ekki annað en fara að slá botn í þessar hugleiðingar mínar, því að annars myndu þær fylla marga árganga af SPEGLINUM, en ég hyggst þó að hafa bent mönnum á voðann með þessum fáu dæmum, sem eru tekin af handahófi, því að sannleikurinn er sá, að með góðum vilja má finna eitthvað hættulegt og siðspillandi í hverri einustu gluggasýningu. Og það eiga menn að gera. „Upprætið ósómann hvar sem hann fyrir- finnst og finnið hann þar, sem hann er ekki“. Það séu einkunnarorð framsækinnar þjóðar, sem er að þroskast á guðsríkis braut, eins og Jónas Hall- grímsson segir í hinu gullfagra kvæði sínu. Framsóknarmaður. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.