Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 153

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 153
annan sjá, þá fara þeir að öskra hvor undan öðr- um — og þau hljóð, maður! Ég hefði svarið fyrir, að þeir gætu gefið annað eins frá sér. Þetta er nú náttúrlega ekki svo undarlegt, því það er þröngt um þá enn, litlu skinnin, því við vorum ekki við- búnir með svona margar vöggur, og þeir verða að bjargast við flatsæng enn, þangað til eitthvað rýmkar um hjá okkur og við getum keypt sæmi- legar vöggur handa þeim öllum. Hinir eru aftur á móti ósköp skikkanlegir, sérstaklega er það áber- andi, hvað hann Stebbi litli er þægur og prúður; þarna dettur ekki af honum né drýpur, og það er eins og hann sé alvanur svona selskap. — Já, þú spyrð, hvaða gagn við getum haft af rollingunum. Jú, það skal ég segja þér, við getum haft mikið gagn af þeim. Fyrst og fremst ætti að losna eitt- hvað um þessa krít í útlandinu, sem hefur verið svo blýföst undanfarið, því það eru ekki allar þjóðir, sem geta fætt svona fimmbura, ekki allar þjóðir, og það ekki nema beztu þjóðirnar, og okk- ar á milli sagt, grunar mig að þessir fimmburar þarna í Kanada séu ekki eins alfranskir og af er látið, að minnsta kosti talaði ég við stúlku, sem kom að vestan fyrir nokkru, og hún sagði, að eitt- hvað væri verið að flimta með það þar vestra, að það væru margir Islendingar í Kanada, ja, ég veit þú skilur svona hálfkveðna vísu . . . Já, það var gagnið, sem við vorum að tala um, hitt var bara útúrdúr . . . já, svo er meiningin að setja hreiðrið með öllu saman í á heimssýninguna og selja að- ganginn, og ég á að fara með þeim, til þess að passa upp á, að þeir skaði ekki hver annan. Já, eftir því sem búið er að koma inn fyrir aðganginn að þeim kanadisku, þá skil ég ekki í öðru en eitt- hvað fari að hægjast um fjárhaginn hjá okkur, ef allt fer vel eins og ég hef til þess stofnað. Þó aldrei nema litlu greyin þurfi dálítið mikið að éta, þá ber það bara vott um, að þeir séu efnilegir. — Var það ekki afskaplega erfið fæðing? spyr nú fréttamaðurinn. — Jú, þú getur nærri, og ekki sízt þegar hún stendur eins lengi yfir og þetta — það má heita, að mér hafi ekki komið dúr á auga í marga mán- uði. En mikið er ég líka feginn, að þetta skuli hafa gengið svona vel. Bæði er nú það, að gott verk hefur launin í sér fólgin, og svo er nú annað, sem ég hef ekki sagt neinum, en get rétt trúað þér fyrir, af því það ert þú. ? ? ? — Jú, mér var fyrir skömmu að berast fréttir þar sem ég er kosinn heiðursfélagi í ljósmæðrafé- laginu. Stríösvarnir. (xiv. io> 1 hvert skipti, sem Hitler púar í skeggið, skelf- ur öll Evrópa og SPEGILLINN með, og hugsar með sjálfum sér: Hvað gerum vér, ef stríð kemur á meginlandinu, og kannske víðar? Svarið hefur hingað til alltaf verið það sama: Stríðsvarnar- nefndin sér um það allt, og forðar oss frá hvers- kyns háska. Þessi nefnd hefur hingað til látið lítið á sér bera og er þess vegna sennilega nokkuð góð nefnd. Vér förum í lögregluna og spyrjum hana, hvar nefndina sé að finna, og verður fátt um svör af réttvísinnar hálfu, enda er spíónahættan í al- gleymingi. Loks finnum vér þó nefndina í kjall- ara Arnarhváls. Er öflug girðing af sandpokum við skrifstofuna, en tveir vopnaðir dragvantar standa þar vörð. Snúum vér oss til annars þeirra og ætlar ekki að vera greitt um að fá aðgang, því dragvantarnir, eins og fleiri, hafa heyrt þau um- mæli Aðalbjargar, að SPEGILLINN sé bölvað nazistamálgagn. Samt getum vér snuðað oss inn, með því að sannfæra verðina um tímamennsku vora, og þegar inn er komið, eru þrautir vorar á enda, því þar situr Guðbrandur og er ekki lengi að þekkja oss, þó hann hafi hækkað í tigninni, því það er einkenni á honum, eins og góðum mönnum, að hvaða vegtyllu, sem hann hlýtur, vex samt ekki oflæti hans við það, og tekur þar t. d. Guðjóni Teitssyni fram. Guðbrandur er albrynjaður frá hvirfli til ilja, og allur hinn vörpulegasti, enda er engin ástæða, að togaraskipstjórar einir skuli vera það. Nú brosir hann um leið og hann slær upp nefbjörginni á hjálminum, og ávarpar oss: „Ég sé, að þú munir kominn í friðsamlegum tilgangi hér, eða aðeins til að intervjúa mig, og getur þú sparað þér spurningarnar, því ég mun segja þér allt af létta, sem ég veit. Ég sit nú hér sem æðsti stríðskansellísekreteri í forföllum Skúla í Kveld- úlfi; hann var látinn fá forföll, til þess að ég gæti komist að, því þó ég sé lægri í loftinu, þótti ég fullt eins sigurstranglegur sem sómi landsins, sverð þess og verja. Starf vort hér er eingöngu ráðgefandi, þess vegna höfum við enga peninga handa á milli, svo hér á sér ekkert svindl stað, en við bara kommanderum stjórninni og Eysteinn framkvæmir jafnharðan. Á síðustu stríðstímum gaus hér upp kartöflurækt og mótekja með góðum árangri, það er þetta, sem við ætlum nú að setja í gang aftur með dopulum krafti, en ef það skyldi nú fara í skúððermúððer, þá höfum við pantað tólf þúsund tonn af kolum og sett þrumaramél á 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.