Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 52

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 52
Nýi Þangbrandui. Það er víst lítill vafi á því, að nútíma íslend- ingurinn tekur sér kristindóminn heldur létt, að minnsta kosti þá hliðina af honum, sem djöfullinn stendur fyrir. í gamla daga var þessi hliðin aðal- (XI. 21.) atriðið, enda veitti þá ekki af að hafa eitthvað kröftugt í höndunum til að hafa kramið á köllun- um. Var ekki amalegt fyrir klerkdóminn að geta sveiflað halanum á þeim gamla yfir höfðum synd- Harmagrátur. (XI. 21.) Það er mín og margra saga, að minnast oft á gamla daga, þegar líður ævi á, ýmsum gaman þykir þá eitthvað í hið nýja að naga og narta í það til og frá. Já, það var gott í gamla daga, glæst var íslendinga saga, þá var ég og Jónas enn blessuð Ijós og lömb í senn. Saklaus börn með sálu bljúga, sem að kunnu ekki að ljúga, og — þó því sé tæpt að trúa — töluðu vel um alla menn. Þá voru margir þjóðarvinir, þá voru engir Jensenssynir,. skapaður ekki Óli Thors; ættjörð full af lindum bjórs, fyrir vín og viskf bokkur varla greiddi þá hjá okkur meira en túkall maður nokkur. Mega slíkt gráta vinir þjórs. Við Kvöldúlf ei þá og Korpúlfsstaði kannaðist neinn, né fúnderaði yfir mögru Morgunblaði eða mjólkurflöskugerð. Þá var ei Fenger enn á ferð. Moðhausarnir fengu í friði að flækjast með í blaðaliði; hefur hver tími sfna siði og valtýsku af verstu gerð. Engan þá það ólán henti, að í blaða-túrnimenti hallaði frekar annan á. Æruna misstu b á ð i r þá. Úr því seggjum saman lenti og satt var allt, sem stóð á prenti, forlögin máttu fyrir sjá. Þá voru allir eitt í Kristi, ekki til neinn sósíalisti, Komminn ekki fæddur fyrsti, frelsi enn að gömlum sið. Slíkt má kalla Fróða-frið. íhaldið lá enn í spritti, óðu foldu upp að mitti, hvarvetna er hina hitti, Heimastjórn og Sjálfstæðið. Þá voru engar afborganir, allir góðir nema danir, þraukuðu menn við þrælkun vanir. Ólafur fjarri Friðriksson, (feðraður Möller, sem er von). Atkvæði var aldrei falað, við kjósendurna knappast talað, hvað þá heldur saman smalað, sérhver þing-Napóleon. Nú af mörgu nýju morar, nú eru margir prófessorar, hatrammt berjast hetjur vorar Háskólans um vígðan reit. Hvernig endar enginn veit. Heggur títt með höndum báðum Haraldur, og sigur bráðum hefur hann með hörðum ráðum. Hlúir nú hver að sinni sveit. Misjafnlega eru manna dómar, margar óttast sálir frómar, Sigurður ef sætið gómar, landsins verði kristni klén og kútveltist í syndafen. Satan áður lið hann lagði, „en ljós eitt skein“, mér klerkur sagði, „hann umventist á augabragði — því áorkaði Sívertsen“. Hvað er mönnum heilagt Iengur? Heimur senn úr skorðum gengur. Þjófapakki þótti fengur í þykkri minnisblaðabók. Bölvaður sé sá, er tók. IIIu fræi Satan sáði, Satan hirði þann, er náði, og stal úr háu Stjórnarráði þykkri minnisblaðabók. Leitað er í kring og krók. Haft er nú ið hæsta að háði, hrellir oss einn Nasa-snáði, svívirt allt á legi og láði. Veltur ei bráðum veröld klók? Enginn veit og enginn man — og ekkert finnur Jónatan. Upp á eitt þó kann ei klaga, (það hvekkti mig í gamla daga), sem nú er búið bezt að laga: þetta kossa-kélerí. Þá var ástin enn í felum einhversstaðar „suðrá Melum“, nú er sama hvar við kélum og hvar um leið er kenderí: ég er eins og þið með því. Jeremías. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.