Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 78

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 78
þór y&r fyrir nokkru sendur .til V'estmannaeyja til að flytja þaðan v*rmenn til Austfjarða og taka síðan vérmenn,, sem fara til Vest- ur- og Norðurlandsins, í bakaleið- inni. Jón Baldvinsson og Haraldur Gitðmundsson notuðu þessar ferðir skipsins til að komast með því til Austfjarða, og Haraldur fékk að vera með því, þegár það fór aftur til Vestmannaeyja. vEn förin Reykjavíkurhöfn, án þess að taka eftir því fyrr en hann er kominn með þau út á Svið, og var hann því sjálfkjörinn til þessarar ferðar. Þegar Jónas fréttir á skotspónum um þessa ferð, segir hann rétt si sona við Eystein: „Eigum við ekki að nota tækifærið, Steini minn, og komast norður fyrir lítið og tala yfir hausamótunum á bændalyddun- um, svo enginn geti þó sagt, að við sleppum þeim orðalaust?" Eysteini þótti þetta auðvitað heilla- ráð hjá fóstra, og svo fóru þeir norður, og er skemmst frá því að segja, að þeir urðu eins og aðrir menn, þegar þeir voru sloppnir úr íhalds- mollunni hér í Reykjavík. Svo báðu þeir Einar um far, og Einar lét til leiðast eftir langa um- hugsun, eins og hann er vanur. Eins fengu karla- kórsmennirnir að fljóta með, því að Einar er einkar söngvinn og gat ekki verið að neita þeim um farið. Með austurferðina var alveg sama sagan. Þór var sendur frá Vestmannaeyjum með banhungr- aða sjómenn til Austurlandsins, eftir afleita ver- tíð, en þegar leysa skyldi landfestar, komu þeir Haraldur og Jón Baldvinsson og grátbændu sjó- mennina að lofa sér að fljóta með. Sennilega hafa sjómennirnir verið hræddir við Héðin, því að þeir þorðu ekki annað en segja já og amen, þótt lítið væri plássið. Vér hyggjum nú, að slúðursögur Ihaldsins séu hér með nægilega kveðnar niður að þessu sinni. Þó má bæta því við, að varðskipin hafa getað jafnt fyrir þessu annað allri landhelgisgæzlu á síðustu vertíð, því sannast að segja hefur þar verið heldur lítið að passa. Hyggjum vér, að með þessu greinarkorni sé allur rógur íhaldsins í sam- bandi við þetta mál nógsamlega rekinn heim til föðurhúsanna. Uppruni Framsóknar-naínsins <xn. 11.-12.) Meðan aðdrættir allir og flutningar fóru fram á hestbökum, með reiðingum og klyfberum, sem þar til heyrðu, eins og lengst af hefur verið hér á landi, var það mjög mismunandi hvernig reið- ingar fóru á hestum, sem sjálfsagt hefur komið af mismunandi vaxtarlagi þeirra; t. d. eru sumir framlægri en aðrir; ef til vill er líka nokkuð kom- ið undir göngulagi hestsins. Þau hross þóttu því alltaf hálfgerðir gallagripir til áburðar, sem mik- ið sótti fram á, sem kallað var, og var venjulega reynt að fyrirbyggja það dálítið með því að setja svonefnt rófustag, — en það var reiptaglsspotti, dreginn undir tagl hestsins og annar endinn dreg- inn fram og undir klyfberabogann, en hinn end- inn ofan á honum og hnýttir þar saman. Þetta var nú nokkuð til bóta, ef aðgæzla var höfð með. En hana vildi nú stundum vanta, þegar unglingar fóru á milli, t. d. við móflutning og fleira. Yar þá stundum hryggðarsjón að sjá þessar „framsókn- arskepnur“ — sterturinn upp í háa loft, en reið- ingurinn með klyfjunum kominn fram á herða- kamb, og þungi klyfjanna farinn að liggja á öft- 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.