Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 144

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 144
Hefr nú Fúsi prestr upp ræðu sína ok talar langt örendi ok snjallt; lýsti hann greinum þeim, er með þeim höfðu verit um margt ár, ok hvern hnekki þeir höfðu af beðit, „en meðan vér frændr berumsk á banaspjót, veðr íhaldit uppi ok gengr sem lok yfir akra. Er þat drengiligra miklu, at vér setim deilr várar, alls vér erum eins kjalar, ok fylkim liði saman gegn fjöndum várum. Er þat mitt ráð, at vér stofnim samfylkingu, en fyrir- menn gangi í fóstbræðralag“. Var gerðr góðr rómr at máli Fúsa prests, einkum meðal enna smæri manna. Þá mælti Heðinn: „Vel segisk þér, Fúsi prestr, ok þat veit trúa mín, at eigi mælti Þórgeirr goði betr né vitrligar forðum, ok er einsætt at fara at þínum ráðum“. Lustu menn nú upp fagn- aðarópi ok drápu á skjöldu. Seilðisk Heðinn þá upp á staflægju ok tók torfljá mikinn ok fornan; var hann ryðgaðr mjök. Tvíhendir hann nú Ijáinn ok höggr í gólfhelluna, ok sökk ljárinn upp at skammorfi, en hellan klofnaði. Kippir hann nú ljánum ór upp ok var hann þá bjartr sem silfr. Heðinn mælti: „Hér rnegu menn sjá torfljá þann, er Magnús Torfuskalli bar jafnan í þingaferðum ok Skeiðaréttum ok vá með margan misendis- mann; en eptirmenn hans fengu eigi valdit fyrir æsku sakar, ok því er ljárinn hér en eigi í Sigtún- um at Egils. Skulum vér nú ganga út á Arnarhvál ok rísta jarðarmen, ok munum vér ganga undir þat, höfðingjar, ek ok Stephan og Einarr ok Brynjúlfr ok staðfesta svá félagsskap várn“. Þeir gera svá ok ganga út á hválinn ok allt lið þeira. Kveðr Heðinn til leysingja sinn, er kallaðr var Guðmundr Ó-góði, ok bað hann rísta grasmeri svá mikla, at þeir mætti undir ganga uppréttir, því at þeir Stephan máttu eigi beygja sik. Tví- hendir Guðmundr nú ljáinn ok rístr sem mest hann má, ok fórsk eigi hönduliga; rístr hann nú upp ór jörðu jarðarmen, svá at báðir endar váru íastir í jörðu, ok setr þar undir málaspjót. Nú vekja þeir sér fjórir blóð, Kaupa-Heðinn, Stephan Svía- gríss, Einarr rauðáta ok Brynjúlfr lítilskeita, ok láta renna saman dreyra sinn í flagit ok hræra saman moldina ok blóðit. Nú víkr sögunni til Hreggnasa. Þenna enn sama dag hafði hann boð inni í Sölvhólskoti, ok váru þar vinir hans margir ok skjólstæðingar, Jón tík- argjóla, Kastanrazi kúarektor ok margir aðrir. Nú verða þeir varir mannaferða ok ganga út margir saman á túnit; koma þeir þar at, sem þeir Hjaðningar starfa at moldarverkum sínum, ok sjá þegar hverju gegnir. Þá skríða þeir undir jarðar- menit, Einarr ok Brynjúlfr, þeir váru mjóvir ok smugu sem maðkar. Þá lagðisk Heðinn á fjóra fætur, en meðr því at maðrinn var feitr og digr sem naut, þá varð hánum óhægt um skriðit. Þá mælti Hreggnasi stundarhátt: „Lítit leggsk nú fyrir kappann, er hann blandar blóði við ena verstu menn ok handbendi Stalíns ens gerzka. Sannask et fornkveðna, at gleymt er þá gleypt er, ok lítt minnisk þú þess, er ek hirta þik af götu minni ok hóf til virðingar ok mannaforráða, en því er þó eigi at leyna, at löngu sá ek missmíði á þínu ráði. Hitt þykkir mér hryggiligra, er jafn- lagligr piltr sem Stephan skuli vera í slíku ófremð- arástandi, eða hvárt hyggr þú, Stephan, at fyrir- menn Upp-Svía muni jafnginkeyptir fyrir þér, er þú fremr slíka fúlmennsku; skaltu svá til ætla, at þeir munu með nökkurum hætti mega fregna, hvat hér ferr fram, ok kann þá svá at fara, at þú mun- 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.