Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 27

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 27
urstu flíkum. (Þetta síðasta var gert með tilliti til soldáta þeirra, er jafnan fylgja konungi, því að margir þeirra hafa komið hér fyrr, og þá aldrei látið undir höfuð leggjast að líta inn á Fjallkon- una, sem á þeirra máli heitir Fjældkanonen.) Það má segja, að þessi dagur væri mjög vel lukkaður. Þéttings suddi var allan fyrri hluta dags, er jöf- urr sté á land, og því allar regnhlífar borgarinnar í brúki, og voru þó margir, og það góðir borgar- ar, regnhlífarlausir; þær hafa ekki fengizt keypt- ar í hálanga tíð, því að „ekki brúkuðu forfeður vorir regnhlífar“, eins og Skúli sagði við oss, einu- sinni í vor, er vér vildum fá eina flutta inn. (Hér hefst móttöku-útvarpið.) Konungsskipið liggur við Sprengisand. Þetta er allra laglegasta skip, á stærð við Súðina, en nokkru nýlegra, eða að minnsta kosti nýmálað. Veiðikafteinn konungs stendur uppi á stjórnpalli í fullum skrúða, en trollið liggur á þilfarinu, lög- lega umbúið. Nú stingur konungur höfðinu út úr dyrum á yfirbyggingu skipsins, en Hermann gengur að landganginum, til að vera við öllu bú- inn. Nú gengur konungur niður landganginn og drottningin á eftir honum. Konungur heilsar Her- manni og svo drottningin. Þeir karlmennirnir spyrjast almæltra tíðinda. „Það er rekjan“, segir konungur. „Já, það hefur gengið á þessum útsynn- ings-frassa hér undanfarið", segir Hermann, „lík- 'lega vegna þess, að aðal-veðurfræðingurinn okk- ar er upp á Vatnajökli og hinn þorir ekki að spá nema sama veðri, og svo verður náttúrlega aldrei sama veður“. „Hvordan staar det til med den lille Mussolini?“ segir konungur, því að nú kann hann ekki meira í íslenzkunni. „Han er gaaet nord og vil hilse paa Deres Majæstet i sin egen Fjerding“, segir Hermann, en nú kann hann ekki meira í dönskunni, og tala þeir fátt úr þessu, enda gengur nú kóngur til og heilsar öllum helztu embættis- mönnum og fulltrúum erlendra ríkja og spyr þá, hvernig þeir hafi það, og þeir segjast allir hafa þa^takk-bærilegt. Rétt í þessu er drottningin að heilsa Hjalta og þau brosa bæði, svo að kóngi þyk- ir nóg um, og verður því drottning að slíta sam- talinu löngu fyrr en hún vill, og Hjalta þykir sýni- lega líka súrt í broti. Nú eru þeirra konunglegu hátignir og hágöfgir búin að heilsa öllum helztu mönnum og Hermann snýr sér að kóngi og segir: „Jæja, ættum við ekki að fara heim til mín og fá okkur eitthvað í gogginn?“ Konungur brosir og svarar: „Ja, lad os endelig faa noget i goggen“. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.